Equsanadeildin Ríkharður Flemming Jensen sigurvegari Equsana deildarinnar.

  • 19. mars 2021
  • Sjónvarp Fréttir
Heimahagi Stigahæsta liðið 2021

Lokamót Áhugamannadeildar Equsana fór fram í Samskipahöllinni í Spretti í gærkvöldi og í mótslok var tilkynnt um stigahæsta knapa og lið og þjálfara ársins.

Það var Ríkharður Flemming Jensen úr liði Heimahaga sem var stigæhæsti knapi deildarinnar með 24.5 stig og lið Heimahaga var jafnframt stigahæsta lið deildarinnar með 413,5 stig. Það kemur því ekki á óvart að þjálfari ársins var þjálfari liðs Heimahaga, Teitur Árnason, svo kvöldið var gjöfult fyrir lið Heimahaga.

Eiðfaxi tók liðsmenn tali í mótslok.

Þrír efstu knapar í einstaklingskeppninni. Ljósmynd: Anna Guðmundsdóttir

Teitur Árnason þjálfari ársins. Ljósmynd: Anna Guðmundsdóttir

Lokastaða í einstaklingskeppni
Ríkharður Flemming Jensen 24.5
Jóhann Ólafsson 22
Erlendur Ari Óskarsson 22
Katrín Sigurðardóttir 18.5
Karl Áki Sigurðsson 18
Edda Hrund Hinriksdóttir 14
Saga Steinþórsdóttir 12
Sigurður Halldórsson 12
Kristín Ingólfsdóttir 11.5
Gunnhildur Sveinbjarnardó 10
Elín Árnadóttir 7.5
Sanne Van Hezel 7.5
Sævar Örn Sigurvinsson 7
Þorvarður Friðbjörnsson 6.5
Guðrún Sylvía Pétursdóttir 6.5
Ólöf Helga Hilmarsdóttir 6
Hermann Arason 6
Kristín Hermannsdóttir 5
Hrönn Ásmundsdóttir 5
Sævar Örn Eggertsson 4
Kolbrún Grétarsdóttir 3
Erla Guðný Gylfadóttir 2.5
Inga Kristín Campos 1

Lið Heimahaga Ljósmynd: Anna Guðmundsdóttir

Lokastaða í liðakeppni
Heimahagi 413.5
Stjörnublikk 363
Vagnar 320
Hofsstaðir 294
Pure North 293.5
Zo-on 271
Fákafar 253
Tölthestar 220
Voot 214
Lið Sverris 201
Camper 131.5
Hvolpasveitin 81.5
Kaffivagninn 63

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<