„Rosalega gaman í reiðtúr á honum“
„Þetta var rosalega gaman en þetta voru mjög sterk B úrslit. Góðir hestar, góðir knapar og það var mjög gaman á vellinum,“ segir Matthías Sigurðsson en hann og Tumi frá Jarðbrú unnu B úrslit í ungmennaflokki.
Þeir félagar stóðu efstir eftir sérstaka forkeppni í ungmennaflokki. Í milliriðlum var Tumi ekki alveg til í að feta sem varð þeim félögum dýrkeypt og enduðu þeir í 12. sæti. „Þetta er rosalega sterkur flokkur. Ég var frekar snemma inn á og mikið af góðum hestum eftir en ég hafði alltaf trú á að við myndum hanga inni.“
„Ég mun gera mitt allra besta í úrslitunum, meira get ég ekki gert. Tumi er einstakur íslenskur gæðingur. Mikil mýkt og rýmið í honum er ótrúlegt. Ég get sagt þér það að það rosalega gaman í reiðtúr á honum.“
Níundi varð Jón Ársæll Bergmann á Heið frá Eystra-Fróðholti með 8,88 í einkunn en þeir veittu þeim Matthíasi og Tumi harða samkeppni. Tíunda varð Anna Sager á Sesar frá Rauðalæk með 8,65 í einkunn.
Nr. 8
Matthías Sigurðsson – Tumi frá Jarðbrú – Fákur – 9,09
Hægt tölt 8,90 8,80 9,00 9,00 = 8,60
Brokk 9,50 9,20 9,00 9,20 = 9,30
Greitt tölt 9,00 9,00 9,00 9,20 = 9,10
Vilji 9,20 9,20 9,10 9,20 = 9,20
Fegurð í reið 9,20 9,00 9,10 9,20 = 9,00
Nr. 9
Jón Ársæll Bergmann – Heiður frá Eystra-Fróðholti – Geysir – 8,88
Hægt tölt 9,00 9,00 8,80 8,80 = 8,80
Brokk 8,80 8,80 8,70 8,70 = 8,60
Greitt tölt 8,80 8,90 8,90 9,00 = 9,00
Vilji 8,80 8,90 8,80 9,00 = 9,00
Fegurð í reið 8,90 9,00 8,90 9,00 = 9,00
Nr. 10
Anna Sager – Sesar frá Rauðalæk – Fákur – 8,65
Hægt tölt 8,60 8,40 8,50 8,70 = 8,40
Brokk 8,70 8,70 8,70 8,70 = 8,60
Greitt tölt 8,60 8,70 8,70 8,70 = 8,60
Vilji 8,70 8,70 8,80 8,80 = 8,60
Fegurð í reið 8,70 8,60 8,70 8,80 = 8,60
Nr. 11
Glódís Líf Gunnarsdóttir – Goði frá Ketilsstöðum – Máni – 8,62
Hægt tölt 8,40 8,40 8,40 8,40 = 8,30
Brokk 8,70 8,70 8,80 8,70 = 8,60
Greitt tölt 8,70 8,70 8,70 8,60 = 8,70
Vilji 8,70 8,70 8,70 8,70 = 8,80
Fegurð í reið 8,70 8,70 8,50 8,60 = 8,60
Nr. 12
Þórgunnur Þórarinsdóttir – Jaki frá Skipanesi – Skagfirðingur – 8,58
Hægt tölt 8,50 8,50 8,40 8,60 = 8,30
Brokk 8,50 8,60 8,40 8,20 = 8,40
Greitt tölt 8,60 8,70 8,80 8,80 = 8,70
Vilji 8,60 8,60 8,70 8,80 = 8,60
Fegurð í reið 8,60 8,60 8,60 8,80 = 8,50
Nr. 13
Þórey Þula Helgadóttir – Hrafna frá Hvammi I – Jökull – 8,56
Hægt tölt 8,30 8,70 8,50 8,40 = 8,40
Brokk 8,40 8,40 8,60 8,60 = 8,40
Greitt tölt 8,60 8,60 8,60 8,70 = 8,60
Vilji 8,60 8,60 8,60 8,70 = 8,50
Fegurð í reið 8,70 8,60 8,60 8,60 = 8,60
Nr. 14
Ólöf Bára Birgisdóttir – Jarl frá Hrafnagili – Skagfirðingur – 8,51
Hægt tölt 8,40 8,50 8,40 8,50 = 8,30
Brokk 8,50 8,70 8,60 8,50 = 8,70
Greitt tölt 8,40 8,50 8,50 8,40 = 8,40
Vilji 8,50 8,60 8,50 8,50 = 8,50
Fegurð í reið 8,60 8,60 8,50 8,60 = 8,50
Nr. 15
Guðrún Lilja Rúnarsdóttir – Kolgríma frá Morastöðum – Hörður – 8,48
Hægt tölt 8,30 8,40 8,50 8,30 = 8,40
Brokk 8,60 8,50 8,50 8,50 = 8,40
Greitt tölt 8,50 8,40 8,60 8,40 = 8,30
Vilji 8,60 8,50 8,70 8,50 = 8,40
Fegurð í reið 8,60 8,40 8,70 8,50 = 8,40