Salómon og Fredrica unnu A-flokkinn með glæsibrag

  • 22. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður af opnu Gæðingamóti Harðar og Dreyra

Opið sameginlegt Gæðingamót hestamannafélaganna Harðar í Mosfellsbæ og Dreyra á Akranesi fór fram um helgina.

Úrslit urðu sem hér segir:

 

Niðurstöður úr A-úrslitum A flokk Gæðingaflokkur 1
1 Salómon frá Efra-Núpi Fredrica Fagerlund 8,67
2 Laufi frá Horni I Súsanna Sand Ólafsdóttir 8,55
3-4 Ópal frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir 8,16
3-4 Snær frá Keldudal Viktoría Von Ragnarsdóttir 8,16
5 Stæll frá Hofsósi Ólafur Guðmundsson 7,98
6 Vindur frá Efra-Núpi Eydís Ósk Sævarsdóttir * 7,86

Niðurstöður úr A-úrslitum B flokk Gæðingaflokkur 1
1 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson 8,47
2 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon 8,45
3 Vinur frá Sauðárkróki Hrafnhildur Jónsdóttir 8,43
4 Vísa frá Hjarðarholti Elín Magnea Björnsdóttir 8,41
5 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,36
6 Tesla frá Ásgarði vestri Jón Herkovic 7,00

Niðurstöður úr A-úrslitum B flokk Gæðingaflokkur 2
1 Villing frá Lækjarbakka Halldóra Sif Guðlaugsdóttir 8,36
2 Aljón frá Nýjabæ Guðbrandur Reynisson 8,23
3 Nói frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson 8,17
4 Háskör frá Laugardal Þórdís Þorleifsdóttir 7,81

Niðurstöður úr A-úrslitum Barnaflokki gæðinga
1 Sigríður Fjóla Aradóttir Glæsir frá Traðarholti 8,54
2 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 8,18
3 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Skíma frá Ási 2 7,46

Niðurstöður úr A-úrslitum Unglingaflokki gæðinga
1 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 8,48
2 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum 8,45
3 Valdís Anna Valdimarsdóttir Sólbjörg frá Fagralundi 8,29
4 Hanna Björg Einarsdóttir Dofri frá Kirkjubæ 8,15
5 Andrea Óskarsdóttir Hermann frá Kópavogi 8,13
6 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum 7,97

Niðurstöður úr A-úrslitum B flokkur ungmenna
1 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík 8,36
2 Helga Stefánsdóttir Haukur frá Haukholtum 8,20
3 Viktoría Von Ragnarsdóttir Lokkadís frá Mosfellsbæ 8,08
4 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Sól frá Stokkhólma 8,01
5 Birgitta Nótt Atladóttir Kopar frá Kringlu 2 7,75
6 Iðunn Klara Evudóttir Björt-Maðra frá Kaldbak 7,63

Niðurstöður úr A-úrslitum Gæðingatölt-fullorðinsflokk Gæðingaflokkur 1
1 Slæða frá Traðarholti Rakel Sigurhansdóttir 8,56
2 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson 8,51
3 Birting frá Birkihlíð Magnús Karl Gylfason 8,38
4 Eldur frá Borgarnesi Ólafur Guðmundsson 8,37
5 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir 8,32
6 Dimmalimm frá Dallandi Elín Magnea Björnsdóttir 8,19

Niðurstöður úr A-úrslitum Gæðingatölt-fullorðinsflokk Gæðingaflokkur 2
1 Harpa frá Horni Erla Katrín Jónsdóttir 8,49
2-3 Hörður frá Syðra-Skörðugili Aníta Eik Kjartansdóttir 8,28
2-3 Nói frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson 8,28
4-5 Beitir frá Gunnarsstöðum Kristinn Karl Garðarsson 8,26
4-5 Háskör frá Laugardal Þórdís Þorleifsdóttir 8,26
6 Gestur frá Útnyrðingsstöðum Stefanía Vilhjálmsd. Reykdal 7,97

Niðurstöður úr A-úrslitum Gæðingatölt-Ungingaflokkur
1 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum 8,51
2 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 8,47
3 Andrea Óskarsdóttir Hermann frá Kópavogi 8,19
4 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Irpa frá Ólafsvöllum 8,18
5 Þórdís Arnþórsdóttir Nótt frá Þjórsárbakka 8,02
6 Davíð Snær Sveinsson Freysteinn frá Skeiðvöllum 7,92

Niðurstöður úr Flugskeiði 100m P2
1 Benedikt Þór Kristjánsson Gloría frá Grænumýri 8,41
2 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum 8,45
3 Sonja Noack Tvistur frá Skarði 8,56
4 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 9,77
5 Ragnheiður Þorvaldsdóttir Litla-Stjarna frá Hvítárholti 10,04
6 Helga Stefánsdóttir Hylling frá Seljabrekku 10,08

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar