Landsamband hestamanna Samtal knapa og dómara

  • 1. desember 2023
  • Tilkynning
Opin fundur um stöðu keppismála

Opin fundur um stöðu keppismála verður fimmtudag 7 des kl. 19.30 uppi í sal reiðhallar Fáks. (Verður live á síðu FT á facebook)

Mikilvægt er að fara yfir málin og rýna til gagns. Hvað gengur vel og hvað þurfum við að bæta?

Fyrst munu fulltrúar dómarafélaga, keppnisnefndar LH og futrúar knapa taka til máls, grúpppuvinna, spurningar og orðið laust.

Viltu hafa áhrif ?

 

FT félag tamningamanna og LH landsamband hestamannafélaga.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar