Sara Dís og Sveinn unnu skeiðið

Það voru engir svaka tímar í 100 m. skeiðinu en það sést einkar á tímunum því mikið var um fljóta hesta.
Sveinn Ragnarsson vann skeiðið á Kvisti frá Kommu með 7,97 sek, Sigurður Sigurðarson og Tromma frá Skúfslæk fór á tímanum 8,01 og Benjamín Sandur Ingólfsson var þriðji á Fáfni frá Efri-Rauðalæk á 8,05 sek.
Í ungmennaflokki var það Sara Dís Snorradóttir og Djarfur frá Litla-Hofi sem átti besta tímann 8,35 og Kristín Eir Hauksdóttir Holaker á Pilti frá Sturlureykjum 2 sem enduðu í öðru sæti.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr skeiðinu
Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sveinn Ragnarsson Kvistur frá Kommu 7,97
2 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 8,01
3 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 8,05
4 Þorgeir Ólafsson Grunur frá Lækjarbrekku 2 8,31
5 Hreinn Haukur Pálsson Tvistur frá Garðshorni 8,34
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Bríet frá Austurkoti 8,39
7 Hinrik Ragnar Helgason Stirnir frá Laugavöllum 8,40
8 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti 8,41
9 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 8,52
10 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Gná frá Borgarnesi 8,53
11 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli 8,56
12 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 8,59
13 Bjarki Fannar Stefánsson Otra frá Fornhaga II 8,59
14 Benjamín Sandur Ingólfsson Háttur frá Álfhólum 8,75
15 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli 8,80
16 Einar Ben Þorsteinsson Paradís frá Gullbringu 8,80
17 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hveragerður frá Brekku 8,83
18 Björgvin Helgason Karlsberg frá Kommu 8,94
19-25 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 0,00
19-25 Benedikt Þór Kristjánsson Gloría frá Grænumýri 0,00
19-25 Ísólfur Ólafsson Gnýr frá Brekku 0,00
19-25 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 0,00
19-25 Sigurður Rúnar Pálsson Styrkur frá Hofsstaðaseli 0,00
19-25 Páll Bragi Hólmarsson Áróra frá Austurkoti 0,00
19-25 Hanna Sofia Hallin Stólpi frá Ási 2 0,00
Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 8,35
2 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Piltur frá Sturlureykjum 2 8,73
3 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Hildur frá Feti 8,80
4 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þórfinnur frá Skáney 8,82
5 Aníta Eik Kjartansdóttir Dynur frá Vatnsleysu 8,99
6 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 9,67
7 María Sigurðardóttir Kapitola frá Húsatúni 11,07
8 Sigurður Dagur Eyjólfsson Gjöf frá Ármóti 0,00