Landsamband hestamanna Síðustu forvöð til að tryggja sér toll í stóðhestaveltunni!

  • 28. maí 2024
  • Fréttir

Dregið verður í stóðhestaveltu landsliðsins á fimmtudaginn 30. maí, örfáir miðar eru eftir og því um að gera að stökkva til og tryggja sér miða. Að taka þátt í stóðhestaveltunni eykur ekki bara spenningin í ræktunarstarfinu heldur er styrkurinn ómetanlegur fyrir landsliðin okkar sem munu halda á Norðurlandamót í hestaíþróttum í ágúst.

Glæsilegir hestar eru í veltunni, margir af okkar allra mest spennandi hestum og þökkum við stóðhestaeigendum kærlega fyrir stuðninginn.

Verð á hverjum miða í stóðhestaveltunni er 65.000 kr. hverjum miða fyglir einn tollur girðinga- eða húsgjald er ekki innifalið. Endilega kynnið ykkur hestana sem í boði og nælið ykkur í miða í vefverslun LH.

 

Sindri frá Hjarðartúni 8,99 – Tollinn gefa Einhyrningur ehf., Bjarni Elvar Pétursson, Kristín Heimisdóttir
Þráinn frá Flagbjarnarholti 8,95 – Tollinn gefur Þráinsskjöldur ehf.
Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8,87 – 
Tollinn gefur Magnús Einarsson
Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8,86 – 
Tollinn gefur Magnús Einarsson

Þór frá Torfunesi 8,80 – Tollinn gefur Torfunes ehf
Atlas frá Hjallanesi 8,76 – 
Tollinn gefur Atlasfélagið 1660 ehf

Hylur frá Flagbjarnarholti 8,68 – Tollinn gefur Heimahagi Hrossarækt ehf
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 8,63 – Tollinn gefur Adríanfjélagið ehf.
Gangster frá Árgerði 8,63 – Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson
Skarpur frá Kýrholti 8,63
 – Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen
Guttormur frá Dallandi 8,61 – Tollinn gefur Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Tumi frá Jarðbrú 8,61 – Tollinn gefur Maríanna Gunnarsdóttir
Vigri frá Bæ 8,59 – Tollinn gefur Höfðaströnd ehf.
Pensill frá Hvolsvelli 8,55 – Tollinn gefa Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir
Ljósvaki frá Valstrýtu 8,54 – Tollinn gefur Guðjón Árnason
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 8,54 – Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson
Tindur frá Árdal 8,53 – Tollinn gefa Hannes Sigurjónsson og Inga Cristina Campos
Húni frá Ragnheiðarstöðum 8,52 – Tollinn gefa Fleming Fast og Gitte Fast Lambertsen

Sindri frá Lækjamóti II 8,52 – Tollinn gefur Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal
Korgur frá Garði 8,51 – Tollinn gefur Jón Sigurjónsson
Safír frá Mosfellsbæ 8,51 – Tollinn gefa Ganghestar
Sólfaxi frá Herríðarhóli 8,51 – Tollinn gefa Grunur ehf./Egger-Meier Anja/Kronshof GbR
Arður frá Brautarholti 8,49 – Tollinn gefur Bergsholt sf og HJH Eignarhaldsfélag ehf
Ljúfur frá Torfunesi 8,49 – Tollinn gefur Sylvía Sigurbjörnsdóttir
Þytur frá Skáney 8,49 – Tollinn gefur Bjarni Marínósson
Blesi frá Heysholti 8,48 – Tollinn gefur Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Hlekkur frá Saurbæ 8,48 – Tollinn gefur Emilie Victoria Bönström
Aðalsteinn frá Íbishóli 8,47 – Tollinn gefur Magnús Bragi Magnússon
Knár frá Ytra-Vallholti 8,47 – Tollinn gefa Egger-Meier Anja, Islandpferdehof Weierholz og Bjarni Jónasson
Askur frá Holtsmúla I 8,44 – Tollinn gefur Anne Krishnabhakdi
Gauti frá Vöðlum 8,44 – Tollinn gefa Margeir Þorgeirsson og Ólafur Brynjar Ásgeirsson
Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 8,43 – Tollinn gefur Boði ehf.
Muninn frá Litla-Garði 8,42 –Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson
Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8,42 – Tollinn gefur K.Ó. Kristjánsson
Ottesen frá Ljósafossi 8,40 – Tollinn gefur Björn Þór Björnsson
Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 8,38 – Tollinn gefur Helgi Jón Harðarson
Hugur frá Hólabaki 8,38 – Tollinn gefa Georg Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson
Agnar frá Margrétarhofi 8,37 – Tollinn gefur Margrétarhof hf
Vökull frá Efri-Brú 8,37 – Tollinn gefa Hafsteinn Jónsson og Hestar ehf
Ölur frá Reykjavöllum 8,37 – Tollinn gefa Einhyrningur ehf. og Hans Þór Hilmarsson
Bjarmi frá Litlu-Tungu 2 8,35 – Tollinn gefur Vilhjálmur Þórarinsson
Eldur frá Bjarghúsum 8,35 – Tollinn gefa Hörður Óli Sæmundarson og Dhr. R. Pool
Sókrates frá Skáney 8,35 – Tollinn gefa Hestaland og Kristján Baldursson
Þinur frá Enni 8,34 – Tollinn gefur Ástríður Magnúsdóttir
Kór frá Skálakoti 8,33 – Tollinn gefur Guðmundur Jón Viðarsson
Viskusteinn frá Íbishóli 8,32 – Tollinn gefa Jón Ársæll Bergmann ofl.
Útherji frá Blesastöðum 8,32 – Tollinn gefa Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir og Þórunn Hannesdóttir
Sigur frá Stóra-Vantsskarði 8,29 – Tollinn gefur Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf
Auga-Steinn frá Árbæ 8,27 – Tollinn gefa Maríanna Gunnarsdóttir ofl.
Lazarus frá Ásmundarstöðum 8,23 – Tollinn gefa Herdís Kristín Sigurðardóttir og Durgur ehf.
Frosti frá Hjarðartúni 8,21 – Tollinn gefur Einhyrningur ehf.
Sproti frá Vesturkoti 8,21 – Tollinn gefur HJH Eignarhaldsfélag ehf.
Draumur frá Feti 8,20 – Tollinn gefur Fet ehf
Rammi frá Búlandi 8,18 – Tollinn gefur Ólafur Örn Þórðarson o.fl.
Lexus frá Vatnsleysu 8,15 – Tollinn gefur Hestar ehf.
Amadeus frá Þjóðólfshaga 8,15 – Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson
Sparon frá Íbishóli 8,11 – Tollinn gefur Íbishóll ehf.
Abel frá Skáney 8,06 – Tollinn gefur Haukur Bjarnason
Hákon frá Ragnheiðarstöðum 7,97 og 1. verðl. f. afkvæmi – Tollinn gefur Ræktunarfélagið Hákon ehf
Baldvin frá Margrétarhofi – Tollinn gefur Margrétarhof hf.
Kópur frá Hrafnshóli – Tollinn gefa Egger-Meier Anja og Grunur ehf.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar