Síðustu kynbótasýningarnar á Íslandi

  • 18. ágúst 2025
  • Fréttir
Í vikunni fara fram síðustu kynbótasýningar ársins  á Íslandi en sýnt verður á Hellu og á Akureyri. 

Sýningin á Hellu hefst í dag, 18. ágúst og verður yfirlit 22. ágúst. Sýningin á Akureyri byrjar miðvikudaginn 20. ágúst og verður yfirlit 22. ágúst. 120 hross eru skráð og eru dómarar Guðlaugur V Antonsson, Halla Eygló Sveinsdóttir og William Flügge.

Á Akureyri eru skráð 67 hross og eru dómarar þau Gísli Guðjónsson, Elisabeth Trost og Steinunn Anna Halldórsdóttir.

Hér fyrir neðan er hægt að skoða hollaröðun á sýningunum.

Hella – Röð eftir dögum

Akureyri – Röð eftir dögum

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar