Signý Íslandsmeistari í slaktaumatölti í ungmennaflokki

Mynd: Gunnhildur Ýrr
Signý Sól Snorradóttir og Rafn frá Melabergi eru Íslandsmeistarar í slaktaumatölti í ungmennaflokki með 7,42 í einkunn. Þau tóku forustuna strax eftir fyrsta atriði og héldu henni.
Jöfn í 2. sæti eru þau Sigurður Baldur Ríkharðsson á Lofti frá Traðarlandi og Védís Huld Sigurðardóttir á Breka frá Sunnuhvoli.
Hér fyrir neðan eru sundurliðaðar einkunnir úr A úrslitunum.
Nr. 1
Knapi: Signý Sól Snorradóttir – Máni – Rafn frá Melabergi – 7,42
Tölt frjáls hraði 8,50 8,50 7,50 8,50 8,00 = 8,33
Hægt tölt 7,50 7,50 7,50 8,00 8,00 = 7,67
Tölt með slakan taum 6,50 7,50 5,00 6,50 7,50 = 6,83
Nr. 2-3
Knapi: Sigurður Baldur Ríkharðsson – Sprettur – Loftur frá Traðarlandi – 7,33
Tölt frjáls hraði 7,50 7,00 7,50 6,50 6,00 = 7,00
Hægt tölt 7,50 8,00 7,00 7,00 7,50 = 7,33
Tölt með slakan taum 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 = 7,50
Nr. 2-3
Knapi: Védís Huld Sigurðardóttir – Sleipnir – Breki frá Sunnuhvoli – 7,33
Tölt frjáls hraði 8,00 8,00 8,00 8,50 8,00 = 8,00
Hægt tölt 7,50 7,00 7,00 7,50 7,50 = 7,33
Tölt með slakan taum 7,00 7,00 6,00 7,00 7,50 = 7,00
Nr. 4
Knapi: Herdís Björg Jóhannsdóttir – Sprettur – Kjarnveig frá Dalsholti – 6,92
Tölt frjáls hraði 7,50 7,50 7,00 7,50 7,00 = 7,33
Hægt tölt 7,50 6,50 7,50 7,50 7,00 = 7,33
Tölt með slakan taum 6,50 6,50 6,50 7,00 6,50 = 6,50
Nr. 5
Knapi: Björg Ingólfsdóttir – Skagfirðingur – Straumur frá Eskifirði – 6,88
Tölt frjáls hraði 6,50 6,50 7,00 6,50 6,50 = 6,50
Hægt tölt 7,00 7,00 7,50 6,50 7,00 = 7,00
Tölt með slakan taum 7,00 7,00 7,00 7,50 6,00 = 7,00
Nr. 6
Knapi: Hulda María Sveinbjörnsdóttir – Sprettur – Lifri frá Lindarlundi – 6,13
Tölt frjáls hraði 8,00 7,50 8,00 8,00 7,50 = 7,83
Hægt tölt 7,00 7,00 7,50 7,00 7,00 = 7,00
Tölt með slakan taum 6,00 6,00 4,50 3,00 4,00 = 4,83