Sigurbjörg, Jóhanna, Eyvör, Elena og Hjördís unnu sína flokka
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/3F3A0741-800x384.jpg)
Blue Lagoon mótaröðin hófst í gær á keppni í fjórgangi. Boðið var upp á fjórgang V2 í ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fjórgang V5 í unglinga- og barnaflokki.
Sigurbjörg Helgadóttir á Siggu frá Reykjavík vann fjórgang V2 í ungmennaflokki. Í unglingaflokki var það Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir á Radíus frá Hofsstöðum sem bar sigur úr býtum og Eyvör Sveinbjörnsdóttir vann barnaflokkinn á Skál frá Skör
Í fjórgangi V5 var það Elena Ást Einarsdóttir á Verði frá Eskiholti II sem vann unglingaflokkinn og barnaflokkinn var það Hjördís Antonía Andradóttir á Gjöf frá Brenniborg.
Niðurstöður úr úrslitum
Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurbjörg Helgadóttir Sigga frá Reykjavík 6,70
2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,67
3 Helena Rán Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum 6,53
4 Tristan Logi Lavender Fiðla frá Hjarðarholti 6,37
5 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 6,33
6 Sara Dís Snorradóttir Gammur frá Efri-Brúnavöllum I 6,30
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/3F3A0150-scaled.jpg)
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 6,87
2 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Sólon frá Sælukoti 6,80
3 Hákon Þór Kristinsson Tenór frá Litlu-Sandvík 6,63
4 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,57
5 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,40
6 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri 6,27
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/3F3A9154-scaled.jpg)
Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör 6,47
2 Helga Rún Sigurðardóttir Fölski frá Leirubakka 6,40
3-4 Elísabet Emma Björnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,20
3-4 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 6,20
5 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 6,10
6 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 6,03
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/3F3A8465-scaled.jpg)
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hjördís Antonía Andradóttir Gjöf frá Brenniborg 6,04
2-3 Emilía Ösp Hjálmarsdóttir Demantur frá Álfhólum 5,79
2-3 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði 5,79
4 Líf Isenbuegel Hugrún frá Blesastöðum 1A 5,75
5 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli 5,71
6 Talía Häsler Eldþór frá Útibleiksstöðum 5,62
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2025/02/3F3A9505-scaled.jpg)
Fjórgangur V5 – Unglingaflokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elena Ást Einarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 6,29
2 Ava Michéle Meienberger Gloría frá Haukagili 6,08
3 Lyn Renée Meienberger Frami frá Efri-Þverá 5,83
4-5 Joy Leonie Meier Ísak frá Jarðbrú 5,75
4-5 Katla Grétarsdóttir Baltasar frá Hafnarfirði 5,75
6 Milda Peseckaite Eyða frá Halakoti 4,12
Niðurstöður úr forkeppni
Fjórgangur V2 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hekla frá Hamarsey 6,57
2 Helena Rán Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum 6,53
3 Sigurbjörg Helgadóttir Sigga frá Reykjavík 6,37
4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási 6,27
5 Tristan Logi Lavender Fiðla frá Hjarðarholti 6,20
6-7 Sara Dís Snorradóttir Gammur frá Efri-Brúnavöllum I 6,17
6-7 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 6,17
8-9 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Sindri frá Kálfsstöðum 6,13
8-9 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Stjarna frá Morastöðum 6,13
10-12 Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 6,07
10-12 Fanndís Helgadóttir Helma frá Ragnheiðarstöðum 6,07
10-12 Svandís Aitken Sævarsdóttir Sævar frá Arabæ 6,07
13 Kristín Karlsdóttir Kopar frá Klauf 6,03
14 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum 6,00
15-16 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 5,97
15-16 Helgi Freyr Haraldsson Hrynjandi frá Strönd II 5,97
17 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 5,90
18 Edda Margrét Magnúsdóttir Röðull frá Holtsmúla 1 5,73
19-20 María Björk Leifsdóttir Sunna frá Stóra-Rimakoti 5,70
19-20 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Spói frá V-Stokkseyrarseli 5,70
21 Sunna M Kjartansdóttir Lubecki Hagur frá Votmúla 2 5,67
22-23 Svandís Ósk Pálsdóttir Blakkur frá Dísarstöðum 2 5,60
22-23 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi 5,60
24 Katrín Dóra Ívarsdóttir Óðinn frá Hólum 5,53
25 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti 5,47
26 Hafdís Svava Ragnheiðardóttir Flóki frá Ytra-Skörðugili II 5,33
27-28 Jessica Ósk Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 5,27
27-28 Sigrún Björk Björnsdóttir Elva frá Staðarhofi 5,27
29 María Björk Leifsdóttir Gildra frá Leirubakka 5,10
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 6,63
2 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Sólon frá Sælukoti 6,43
3 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 6,40
4 Hákon Þór Kristinsson Tenór frá Litlu-Sandvík 6,37
5 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 6,33
6-7 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri 6,23
6-7 Jórunn Edda Antonsdóttir Blær frá Tjaldhólum 6,23
8 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 6,17
9-10 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg 6,10
9-10 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 6,10
11-13 Árný Sara Hinriksdóttir Sjöfn frá Aðalbóli 1 6,03
11-13 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi 6,03
11-13 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Hrafnadís frá Álfhólum 6,03
14-16 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 6,00
14-16 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 6,00
14-16 Loftur Breki Hauksson Hnöttur frá Austurási 6,00
17 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 5,97
18-19 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum 5,93
18-19 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 5,93
20-21 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi 5,90
20-21 Hulda Ingadóttir Kamban frá Klauf 5,90
22 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 5,87
23 Íris Thelma Halldórsdóttir Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 5,73
24-25 Elísabet Benediktsdóttir Djásn frá Tungu 5,70
24-25 Sól Jónsdóttir Litríkur frá Miðengi 5,70
26 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 5,60
27 Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti 5,43
28 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Goði frá Unhóli 2 5,30
29 Íris Thelma Halldórsdóttir Skuggi frá Austurey 2 5,20
30 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Gnýr frá Sléttu 5,17
31 Svava Marý Þorsteinsdóttir Skýr frá Syðra-Langholti 5,13
32 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Sigurey frá Flekkudal 4,43
33 Svava Marý Þorsteinsdóttir Kört frá Jórvík 1 4,07
34 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 0,00
Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elísabet Emma Björnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,20
2 Helga Rún Sigurðardóttir Fölski frá Leirubakka 6,17
3 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör 6,13
4 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 6,00
5 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,87
6 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 5,80
7 Helga Rún Sigurðardóttir Fannar frá Skíðbakka III 5,77
8 Svala Björk Hlynsdóttir Nn frá Auðsholtshjáleigu 5,73
9 Alexander Þór Hjaltason Tónn frá Hestasýn 5,40
10 Anna Sigríður Erlendsdóttir Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II 5,37
11 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum 5,33
12 Hrafnhildur Þráinsdóttir Eva frá Tunguhálsi II 5,20
13 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Garpur frá Grásteini 5,17
14 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 4,87
15 Hafdís Járnbrá Atladóttir Tvistur frá Lyngási 4 3,77
16 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 0,00
Fjórgangur V5 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ava Michéle Meienberger Gloría frá Haukagili 5,90
2 Elena Ást Einarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 5,87
3 Lyn Renée Meienberger Frami frá Efri-Þverá 5,80
4 Milda Peseckaite Eyða frá Halakoti 5,60
5 Joy Leonie Meier Ísak frá Jarðbrú 5,50
6-7 Katla Grétarsdóttir Baltasar frá Hafnarfirði 5,40
6-7 Jóna Kolbrún Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 5,40
8 Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir Hamingja frá Áslandi 4,87
9 Valdís Eva McCormack Sónata frá Varmahlíð 4,80
10 Hrafndís Alda Jensdóttir Mánadís frá Reykjavík 3,70
11 Inga Guðrún Halldórsdóttir Valborg frá Sigurvöllum 3,50
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Emilía Ösp Hjálmarsdóttir Demantur frá Álfhólum 5,93
2 Hjördís Antonía Andradóttir Gjöf frá Brenniborg 5,80
3 Líf Isenbuegel Hugrún frá Blesastöðum 1A 5,60
4 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli 5,43
5 Talía Häsler Eldþór frá Útibleiksstöðum 5,33
6 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Drift frá Strandarhöfði 5,30
7 Súsanna Sóley Steinarsdóttir Silfurtoppur frá Kópavogi 4,93
8 Sunna María Játvarðsdóttir Vafi frá Hólaborg 4,90
9 Patrekur Magnús Halldórsson Sólvar frá Lynghóli 4,87
10 Talía Häsler Aldís frá Sólstað 4,83
11 Oliver Sirén Matthíasson Eyvindur frá Staðarbakka 4,63
12 Jóhanna Lea Hjaltadóttir Jarl frá Gunnarsholti 4,57
13 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík 4,53
14 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Hrynjandi frá Geysisholti 3,37