Sigurvegarar mótaraðanna á Akureyri

  • 11. maí 2022
  • Fréttir
Lokaniðurstaðan í einstaklingskeppninni í B.E. mótaröð æskunnar og G. Hjálmarssondeildinni

Í vetur voru haldnar tvær mótaraðir á Akureyri, B.E. meistaramót æskunnar og G. Hjálmarssondeildin. Báðum deildunum lauk 1. maí en hér fyrir neðan eru efstu knapar í báðum mótaröðum.

B.E. meistaramót æskunnar
Barnaflokkur
1. Guðrún Elín Egilsdóttir með 89 stig
2. Arnór Darri Kristinsson með 87 stig
3. Ylva Sól Agnarsdóttir með 59 stig
4. Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir með 57 stig
5. Anja Rán Ólafsdóttir 21 stig
Unglingaflokkur
1. Embla Lind Ragnarsdóttir með 88 stig
2. Bil Guðröðardóttir með 83.5 stig
3. Auður Karen Auðbjörnsdóttir með77 stig
4. Sveinfríður Ólafsdóttir með 50 stig
5. Aldís Arna Óttarsdóttir með 48 stig
Ungmennaflokkur
1. Egill Már Þórsson með 79 stig
2. Hulda Siggerður Þórisdóttir með 72.5 stig
3. Eyþór Þorsteinn Þorvarsson með 65.5 stig
4. Ingunn Birna Árnadóttir með 54.5 stig
5. Anna Kristín Auðbjörnsdóttir með 46 stig
G.Hjálmarssondeildin
2. flokkur
1. Hreinn Haukur Pálsson (Daddi Páls) með 83 stig
2. Svanur Berg Jóhannson með 58 stig
3. Steingrímur Magnússon með 37 stig
4.-5. Hjörleifur Sveinbjarnarson með 24 stig
4.-5. Rúnar Júlíus Gunnarsson með 24 stig
1. flokkur
1. Guðmundur Karl Tryggvason með 77 stig
2. Viðar Bragason með 72 stig
3. Tyggvi Björnsson með 68 stig
4. Vignir Sigurðsson með 47 stig
5. Fanndís Viðarsdóttir með 36 stig

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar