Skagfirska mótaröðin

 • 16. janúar 2023
 • Tilkynning

Nú er komið að því – Skráning í liðakeppni í Skagfirsku mótaröðina er hafin!  Skagfirska mótaröðin verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki, en fyrsta mót vetrarins er B-flokkur laugardaginn 11.febrúar. Skráning í liðakeppnina fer fram á netfangið asdisosk98@gmail.com eða í síma  897-2614

Fram þarf að koma 1 liðsstjóri (með netfang og símanúmer). Skráningarfrestur í liðakeppnina er til 4.feb . Skráning í B-flokkinn verður auglýst síðar.

 

Drög að dagskrá:

 

 1. febrúar – Gæðingakeppni B-flokkur

Gæðingakeppni – B flokkur

1.flokkur, 2.flokkur og ungmennaflokkur B-flokkur

Unglingaflokkur og barnaflokkur

 

25.febrúar – Fjórgangur

V2 – 1.flokkur og ungmennaflokkur 

V5 – 2.flokkur, börn og unglingar 

 

11.mars –

F2 og T4 – 1.flokkur og ungmenni

F2 og T6 – 2.flokkur

T7 – Unglingaflokkur 

T8- Barnaflokkur

 

 1. apríl – Tölt 

T3 – 1.flokkur, 2.flokkur, ungmenna -og unglingaflokkur

T7 – Barnaflokkur

 

15.apríl – Gæðingakeppni A-flokkur

Gæðingakeppni A-flokkur:  1.flokkur, 2.flokkur og ungmennaflokkur 

Unglingaflokkur og barnaflokkur

 

Reglur í liðakeppni í Skagfirsku mótaröðinni

 • Liðin þurfa að hafa nafn og sérkenni þannig að liðin þekkist.
 • Lágmark 3 í liði en annars er fjöldi í hverju liði ótakmarkaður. 
 • Knapar verða að vera í sama liðinu allt tímabilið, bannað er að skipta um lið á miðju tímabili. Í upphafi tímabils verður hver og einn knapi að velja sér hvort hann ætli að keppa í 1. eða 2. flokk út mótaröðina.

 

Stigagjöf 

3 efstu knapar í forkeppni í hverri grein í hverju liði telja til stiga. Eingöngu forkeppni telur til stiga í liðakeppni.
Stigagjöf

 1. sæti = 20 stig
 2. sæti = 18 stig
 3. sæti = 16 stig
 4. sæti = 14 stig
 5. sæti = 12 stig
 6. sæti = 10 stig
 7. sæti = 9 stig
 8. sæti = 8 stig
 9. sæti = 7 stig
 10. sæti = 6 stig
 11. sæti = 5 stig

10 sæti = 4 stig

11 sæti = 3 stig

12 sæti = 2 stig

 1. sæti og niður úr fá 1 stig

 

Hver knapi má koma með fleiri en einn hest í hverja grein, en aðeins einn hestur telur til stiga

Ef spurningar vakna má hafa samband við Ásdísi Ósk Elvardóttur.

email: asdisosk98@gmail.com eða í síma: 897-2614

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar