Skeiðfélagið Skeiðleikar í næstu viku

  • 2. júní 2023
  • Fréttir
Skeiðleikarnir verða með hefbundnu sniði þar sem byrjað verður á 250 m skeiði og endað á 100 m skeiði.

Aðrir skeiðleikar Líflands og Eques fara fram á Brávöllum á Selfossi miðvikudaginn 7. júní

Skráning er hafin og fer fram í gegnum Sportfeng. Velja þarf skeiðfélagið sem mótshaldara og lýkur skráningu þriðjudaginn 6. júní.

Styrktaraðilar skeiðleikanna – Eques styrkir um alla verðlaunagripi sumarsins auk þess að stigahæsti knapi ársins hlýtur fra Líflandi 100.000 króna úttekt í versluninni.

Þá fær stigahæsti knapi ársins einnig til varðveislu í eitt ár farandgripinn Öderinn sem Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir gáfu til minningar um Einar Öder Magnússon.

Skeiðleikarnir verða með hefbundnu sniði þar sem byrjað verður á 250 m skeiði og endað á 100 m skeiði.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar