Skeiðsumarið fer vel af stað – frábærir tímar á skeiðleikum
Verðlaunahafar í 100 metra skeiði ásamt Guðmundi og Rögnu í Baldvin og Þorvaldi
Fyrstu skeiðleikar Baldvins og Þorvaldar árið 2020 fóru fram í gærkvöldi í talsverðri rigningu á Selfossi.
Skráning var með besta móti og alls voru skráningarnar rúmlega 60 sem er með því meira sem verið hefur á skeiðleikum. Mikið var um áhorfendur á Brávöllum enda gekk mótið snarpt og snuðrulaust fyrir sig.
Konráð Valur Sveinsson settir frábæran tíma í 250 metra skeiði á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II þegar þeir fóru brautin á 21,57 sekúndum. Það má því segja að skeiðsumarið byrji vel hjá þeim félögum því besti tími ársins í fyrra á Íslandi var 21,42 og eru þeir ekki ýkja langt frá þeim tíma.
Það var Hans Þór Hilmarsson á Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði sem sigraði keppni í 150 metra skeiði á tímanum 14,79 sekúndum en litlu munaði á þremur efstu hrossum í þeirri grein.
Keppni í 100 metra skeiði var spennandi og skyldu einungis 5 sekúndubrot þrjá efstu hesta að. Sæmundur Þ. Sæmundsson og Seyður frá Gýgjarhóli voru hlutskarpastir á tímanum 7,70 en ekki gat munað minna á honum og næsta knapa, Konráð Val á Kjarki, en tími þeirra var 7,71.
Næstu Skeiðleikar fara fram þann 4.júní á Brávöllum á Selfossi.
| Skeið 250m P1 | |||
| Sæti | Knapi | Hross | Tími |
| 1 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 21,57 |
| 2 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ | 22,35 |
| 3 | Daníel Gunnarsson | Eining frá Einhamri 2 | 22,52 |
| 4 | Hinrik Bragason | Hind frá Efri-Mýrum | 23,21 |
| 5 | Árni Björn Pálsson | Seiður frá Hlíðarbergi | 23,42 |
| 6 | Ólafur Örn Þórðarson | Lækur frá Skák | 24,14 |
| 7 | Bjarni Bjarnason | Jarl frá Þóroddsstöðum | 25,09 |
| 8-13 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Rangá frá Torfunesi | 0,00 |
| 8-13 | Elvar Þormarsson | Tígull frá Bjarnastöðum | 0,00 |
| 8-13 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | 0,00 |
| 8-13 | Bjarni Bjarnason | Glotti frá Þóroddsstöðum | 0,00 |
| 8-13 | Sigurbjörn Bárðarson | Vökull frá Tunguhálsi II | 0,00 |
| 8-13 | Hans Þór Hilmarsson | Máney frá Kanastöðum | 0,00 |
| Skeið 150m P3 | |||
| Sæti | Knapi | Hross | Tími |
| 1 | Hans Þór Hilmarsson | Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði | 14,79 |
| 2 | Jóhann Magnússon | Óskastjarna frá Fitjum | 14,84 |
| 3 | Glódís Rún Sigurðardóttir | Blikka frá Þóroddsstöðum | 14,88 |
| 4-5 | Davíð Jónsson | Glóra frá Skógskoti | 15,16 |
| 4-5 | Þórarinn Ragnarsson | Funi frá Hofi | 15,16 |
| 6 | Þorgeir Ólafsson | Sólbrá frá Borgarnesi | 15,17 |
| 7 | Sigurbjörn Bárðarson | Hvanndal frá Oddhóli | 15,23 |
| 8 | Védís Huld Sigurðardóttir | Hrafnhetta frá Hvannstóði | 15,27 |
| 9 | Ævar Örn Guðjónsson | Spori frá Ytra-Dalsgerði | 15,32 |
| 10 | Bjarni Bjarnason | Þröm frá Þóroddsstöðum | 15,39 |
| 11 | Camilla Petra Sigurðardóttir | Djörfung frá Skúfslæk | 15,50 |
| 12 | Þorgils Kári Sigurðsson | Vænting frá Sturlureykjum 2 | 15,73 |
| 13 | Hlynur Guðmundsson | Klaustri frá Hraunbæ | 15,86 |
| 14 | Þráinn Ragnarsson | Blundur frá Skrúð | 16,28 |
| 15 | Daníel Gunnarsson | Vænting frá Mosfellsbæ | 16,54 |
| 16 | Jóhann Kristinn Ragnarsson | Þórvör frá Lækjarbotnum | 16,76 |
| 17 | Þórdís Erla Gunnarsdóttir | Tindra frá Auðsholtshjáleigu | 17,24 |
| 18 | Bjarni Bjarnason | Hljómur frá Þóroddsstöðum | 17,39 |
| 19 | Arnhildur Helgadóttir | Skíma frá Syðra-Langholti 4 | 17,41 |
| 20-21 | Hlynur Pálsson | Snafs frá Stóra-Hofi | 0,00 |
| 20-21 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Sölvi frá Tjarnarlandi | 0,00 |
| Flugskeið 100m P2 | |||
| Sæti | Knapi | Hross | Tími |
| 1 | Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson | Seyður frá Gýgjarhóli | 7,70 |
| 2 | Konráð Valur Sveinsson | Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II | 7,71 |
| 3 | Sigursteinn Sumarliðason | Krókus frá Dalbæ | 7,75 |
| 4 | Árni Björn Pálsson | Óliver frá Hólaborg | 7,88 |
| 5 | Ásmundur Ernir Snorrason | Fáfnir frá Efri-Rauðalæk | 7,90 |
| 6 | Jóhann Magnússon | Fröken frá Bessastöðum | 7,92 |
| 7 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Andri frá Lynghaga | 8,12 |
| 8 | Jakob Svavar Sigurðsson | Jarl frá Kílhrauni | 8,13 |
| 9 | Viðar Ingólfsson | Ópall frá Miðási | 8,14 |
| 10 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Rangá frá Torfunesi | 8,26 |
| 11 | Þorgils Kári Sigurðsson | Gjóska frá Kolsholti 3 | 8,37 |
| 12 | Klara Sveinbjörnsdóttir | Gloría frá Grænumýri | 8,38 |
| 13 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Sólveig frá Kirkjubæ | 8,44 |
| 14 | Jón Óskar Jóhannesson | Örvar frá Gljúfri | 8,44 |
| 15 | Hlynur Guðmundsson | Klaustri frá Hraunbæ | 8,45 |
| 16 | Teitur Árnason | Bandvöttur frá Miklabæ | 8,48 |
| 17 | Daníel Gunnarsson | Skæruliði frá Djúpadal | 8,49 |
| 18 | Ævar Örn Guðjónsson | Forsetning frá Miðdal | 8,82 |
| 19 | Árni Björn Pálsson | Ögri frá Horni I | 8,83 |
| 20 | Guðjón Sigurðsson | Stoð frá Hrafnagili | 8,93 |
| 21 | Þorgeir Ólafsson | Sólbrá frá Borgarnesi | 8,94 |
| 22 | Ævar Örn Guðjónsson | Elísa frá Efsta-Dal II | 9,60 |
| 23-29 | Þorgils Kári Sigurðsson | Snædís frá Kolsholti 3 | 0,00 |
| 23-29 | Jón Bjarni Smárason | Blævar frá Rauðalæk | 0,00 |
| 23-29 | Arnhildur Helgadóttir | Skíma frá Syðra-Langholti 4 | 0,00 |
| 23-29 | Birgitta Bjarnadóttir | Ögrunn frá Leirulæk | 0,00 |
| 23-29 | Bjarki Freyr Arngrímsson | Davíð frá Hlemmiskeiði 3 | 0,00 |
| 23-29 | Þórarinn Ragnarsson | Hákon frá Sámsstöðum | 0,00 |
| 23-29 | Arnar Bjarki Sigurðarson | Njörður frá Bessastöðum | 0,00 |
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Fyrsti þáttur af „Dagur í hestamennsku“
Landsmótið verður í beinni á EiðfaxaTV