Skötuveisla Sörla
Okkar árlega skötuveisla verður laugardaginn 20. desember kl 12:00 á Sörlastöðum.
Fjölmennum nú Sörlafélagar og bjóðum endilega gestum með okkur.
Á boðstólnum verður líka saltfiskur fyrir þá sem hann vilja.
Verð fyrir máltíðina er 4000 kr.
Þeir sem ætla að mæta eru vinsamlegst beðnir um að skrá sig og senda tölvupóst á sorli@sorli.is fyrir miðnætti 18. des.
Hver vill láta skötuveisluna fram hjá sér fara.
Stjórn Hestamannafélagsins Sörla
„Okkur líður vel í Svíþjóð og höfum komið okkur vel fyrir“
„Við skuldum Íslandsmóti að gera þessa tilraun“
Skötuveisla hestamannafélagsins Spretts
Opið fyrir umsóknir í Suðurlandsdeildina