Skráning hafin á opið gæðingamót Dreyra

  • 14. maí 2024
  • Tilkynning
Hægt að fá umsagnir frá dómurum að keppni lokinni.

Opið gæðingamót Dreyra verður haldið laugardaginn 18. maí í Æðaroddi.

Boðið verður upp á það að fá umsagnir frá dómurum og er þetta því frábært tækifæri til að æfa sig fyrir Landsmót.

Flokkar sem verða í boði:

  • A-Flokkur
  • A-Flokkur ungmenna
  • B-Flokkur
  • B-Flokkur ungmenna
  • Unglingaflokkur
  • Barnaflokkur
  • Gæðingatölt fullorðinsflokkur
  • Gæðingatölt ungmenna

Þátttökugjald er 5.000kr fyrir fullorðinsflokk og ungmenni og 4.000kr fyrir unglinga og börn. Skráning fer fram á sportfengur.com til 16.maí kl 23.59

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar