Skráning hafin á opna gæðingamótið á Flúðum

Búið er að opna fyrir skráningar en þær fara fram á www.sportfengur.com en skráningafrestur er til 20. júlí. Skráningargjald er 8.000 fyrir fullorðna og 6.000 fyrir börn og unglinga.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum
- A flokkur – Gæðingaflokkur 1
- B flokkur – Gæðingaflokkur 1
- Barnaflokkur gæðinga
- A flokkur ungmenna
- B flokkur ungmenna
- Unglingaflokkur gæðinga
- A flokkur – Gæðingaflokkur 2
- B flokkur – Gæðingaflokkur 2
- Unglingaflokkur – Tölt T3
- Barnaflokkur – Tölt T7
- 100 m skeið
- Tölt T3 – 1. flokkur
- Tölt T7 – 2. flokkur