Skráningu á Íslandsmót barna og unglinga lýkur annað kvöld

WR Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum fer fram dagana 17-20.júlí á Hraunhamarsvellinum í Hafnarfirði á félagssvæði Sörla.
Keppt verður í eftirfarandi greinum:
Barnaflokkur:
– Fjórgangur V2
– Tölt T3
– Tölt T4
– Barnaflokkur gæðinga
– Gæðingatölt
Unglingaflokkur:
– Fjórgangur V1
– Tölt T1
– Tölt T4
– Fimmgangur F2
– Gæðingaskeið PP1
– 100m skeið P2
– Unglingaflokkur gæðinga
– Gæðingatölt
Skráning fer fram á www.sportfengur.com og stendur til kl. 23:59 fimmtudaginn 10.júlí