Skeiðfélagið Skráningu lýkur í kvöld á Skeiðleika

  • 8. júlí 2025
  • Fréttir
Skeiðleikarnir hefjast klukkan 19:00 og Eiðfaxi TV mun sýna beint frá mótinu.

Minnum á að skráning á skeiðleikana á miðvikudagskvöldið 9.júlí er í fullum gangi og fer eins og venjulega fram í gegnum www.sportfengur.com.  Velja þarf skeiðfélagið sem mótshaldara en skráningu líkur á miðnætti í kvöld 8.júlí.

Skeiðleikarnir hefjast klukkan 19:00 og Eiðfaxi TV mun sýna beint frá mótinu.

Skeiðleikarnir fara fram með hefðbundnu sniði, þar sem byrjað er á 250m þá 150m og að lokum 100m.
Við viljum vekja athygli á því að á skeiðleikum er einungis boðið uppá fullorðinsflokk og geta því ungmenni keppt upp fyrir sig með fullorðnum.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar