,,Skýr gefur hross sem henta öllum notendum íslenska hestsins“
Viðtal við Guðmund í Skálakoti
Á Landssýningu kynbótahrossa sem fram fór á Hellu í gær voru bæði veitt verðlaun fyrir hæst dæmdu einstaklingssýndu hross vorsins auk þess að verðlauna afkvæmahesta.
Skýr frá Skálakoti stóð efstur þeirra stóðhesta sem hlutu heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og er handhafi Sleipnisbikarsins árið 2020.
Guðmundur Viðarsson ræktaði Skýr og hann er eigandi ásamt Jakobi Svavari Sigurðssyni. Blaðamaður Eiðfaxa tók Guðmund tali og spurði hann út í það hvernig Skýr varð til oh sitthvað fleiri honum tengt.
Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.