Spurning vikunnar – Ætlar þú á Fjórðungsmót Vesturlands í sumar?

  • 7. júní 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi dagana 7.-11.júlí. Blaðamaður Eiðfaxa var á ferðinni á dögunum og spurði hestamenn á förnum vegi hvort stefnan væri sett á mótið svör þeirra má sjá í spilaranum hér að ofan.

 

Miðar í forsölu eru seldir á Tix.is.  https://tix.is/is/event/11187/fjor-ungsmot-vesturlands-2021/ . Vikupassinn kostar í forsölu 6.900,- annars 9.000,-

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<