Spurning vikunnar – Ferð þú í hestaferð í sumar ?

  • 20. maí 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Einn af hápunktum hestamennskunnar er að margra mati góð hestaferð. Blaðamaður Eiðfaxa fór á stúfana og hitti nokkra hestamenn í þéttbýlinu og spurði þá hvort þeir hyggðust ferðast á hestum í sumar.

Svör þeirra má sjá í myndbandinu hér að neðan.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<