Spurning vikunnar – hvaða hross myndir þú setja á kerruna?

  • 23. mars 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Þá er komið að spurningu vikunnar hjá Eiðfaxa og að þessu sinni þurfa viðmælendur að rifja upp gæðingstakta fyrri tíma.

Ef þú ættir að velja þér tvo hesta til að setja á hestakerruna og halda svo á Landsmót í leit að sigri í A og B-flokki, hvaða gæðingar úr sögunni yrðu þá fyrir valinu?

Þú getur skoðað svör nokkurra valikunnra hestamanna í spilaranum hér fyrir neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<