Svíþjóð Stáli hæst dæmdi 4.vetra stóðhestur fæddur í Svíþjóð

  • 29. maí 2024
  • Fréttir

Stáli från Skáneyland og Agnar Snorri Stefánsson Ljósmynd: Sandra J Nordin/Ridsport

Kynbótasýning á Margareterhof

Önnur kynbótasýning ársins fór fram á Margreterhof í Svíþjóð um síðustu helgi. Dómarar voru þeir Gísli Guðjónsson og Jens Füchtenschnieder.

Alls voru 27 hross dæmd og þar af 21 í fullnaðardómi en sjö hross hlutu yfir 8,00 í aðaleinkunn og  1.verðlaun.

Hæst dæmda hross sýningarinnar var 4.vetra gamall stóðhestur, Stáli från Skáneyland, ræktaður af Niels Lund og Sussie Lund Lindberg og í eigu þeirru og dóttur þeirra Mette Lund-Lindberg. Stáli er undan Sörla från Skáneyland og  Hríslu frá Skáneyland. Hlaut hann í aðaleinkunn 8.36 sem er hæsti dómur sem fjögurra vetra sænsk fæddur stóðhestur hefur hlotið. Sýnandi á honum var Agnar Snorri Stefánsson.

Fjölskyldan á Skáneyland Ljósmynd: Sandra J Nordin/Ridsport

Listi yfir dæmd hross á sýningunni má sjá hér fyrir neðan.

Hross á þessu móti Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Sýnandi Þjálfari
SE2020122002 Stáli från Skáneyland 8.45 8.31 8.36 Agnar Snorri Stefánsson Mette Lund-Lindberg
DK2018100574 Kólumbus fra Teland 8.58 8.05 8.24 Steffi Svendsen Steffi Svendsen
SE2015270055 Vatnadís från Noastallet 7.94 8.37 8.22 Tekla Petersson Tekla Petersson
SE2018122907 Váli från Vinkärgård 8.29 8.07 8.15 Caspar Logan Hegardt Caspar Logan Hegardt
SE2017222890 Tindra från Vinkärgård 7.89 8.23 8.11 Caspar Logan Hegardt Caspar Logan Hegardt
SE2017222910 Sif från Skáneyland 7.99 8.01 8 Agnar Snorri Stefánsson Niels Lund
DK2018200019 Kantata fra Teland 8.06 7.97 8 Steffi Svendsen Steffi Svendsen
IS2018255120 Oktavía frá Lækjamóti II 8.27 7.73 7.92 Agnar Snorri Stefánsson James Bóas Faulkner
IS2016255109 Varða frá Lækjamóti 7.83 7.95 7.91 Agnar Snorri Stefánsson James Bóas Faulkner
IS2016201492 Freyja frá Hvítu Villunni 8.38 7.63 7.89 Sigurjón Örn Björnsson Sigurjón Örn Björnsson
SE2019113005 Dyggur från Stummelbol 8.26 7.69 7.89 Agnar Snorri Stefánsson James Bóas Faulkner
IS2016201491 Sunna frá Hvítu Villunni 8.49 7.41 7.79 Sigurjón Örn Björnsson Sigurjón Örn Björnsson
SE2019222006 Lúna från Skáneyland 7.92 7.68 7.76 Agnar Snorri Stefánsson Niels Lund
IS2016284085 Mörk frá Eylandi 7.9 7.67 7.75 Sigurjón Örn Björnsson Sigurjón Örn Björnsson
SE2018122997 Loki från Dahlgården 8.31 7.37 7.7 Agnar Snorri Stefánsson James Bóas Faulkner
DK2017200458 Nikólína fra Teland 7.95 7.39 7.59 Steffi Svendsen Steffi Svendsen
SE2019123001 Galdur från Sundabakka 8.08 7.27 7.55 Sigurður Óli Kristinsson
IS2013281981 Ófelía frá Vakurstöðum 7.64 7.38 7.48 Smilla Beyer Smilla Beyer
SE2016170959 Atli från Tegarne 7.97 7.15 7.44 Sigurjón Örn Björnsson Cecilia Stewart
DK2014200123 Ára fra Solhem 7.84 6.86 7.21 Eyvindur Mandal-Hreggviðsson Eyvindur Mandal-Hreggviðsson
IS2019101492 Úlfar frá Hvítu Villunni 8.23 6.59 7.17 Sigurjón Örn Björnsson Sigurjón Örn Björnsson
SE2019122028 Dalvar från Fögruhlíð 7.87 Katie Brumpton Katie Brumpton
SE2020122025 Dynfari från Fögruhlíð 8.12 Katie Brumpton Katie Brumpton
SE2019222026 Fríða från Stall Vitavillan 8.04 Sigurjón Örn Björnsson Sigurjón Örn Björnsson
DK2019200099 Silja fra Krafla 7.68 Jenny Henriksson
SE2017129999 Sókrates från Vänsta 8.11 Agnar Snorri Stefánsson
DK2018200206 Sólrún fra Krafla 7.66 Jenny Henriksson

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar