Stóðhestaveisla Eiðfaxa – Bein útsending

  • 13. apríl 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Bein útsending frá Stóðhestaveislu

Stóðhestaveisla Eiðfaxa fer fram í kvöld, laugardaginn 13. apríl, í HorseDay höllinni að Ingólfshvoli og hefst sýningin klukkan 20:00. Uppselt er á sýninguna en bein útsending er hér á vef Eiðfaxa. Aðgangur að beinni útsendingu kostar 2000 krónur íslenskar.

Smelltu hér til þess að ganga frá greiðslu og horfa á útsendingu

Hvetjum fólk sem ætlar sér að horfa á í beinni útsendingu til þess að fara í gegnum greiðslugáttina og allan undirbúning tímanlega. Sýningin verður aðgengileg í eina viku á vefnum og er hægt að horfa eins oft og mann listir eða þá að kaupa sér aðgang eftir á.

Góða skemmtun.

Þeir sem lenda í vandræðum geta haft samband við support@livey.events

Vert er að taka það fram að Stóðhestabókin verður aðgengileg í verslunum strax eftir helgi þar sem áskrifendur Eiðfaxa geta sótt sér eintak gegn framvísun miða er fylgdi síðasta blaði og aðrir keypt hana í lausasölu.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar