Stóðhestavelta landsliðsins – fyrstu 40 hestarnir
Afreksstarfi LH er að miklu leiti haldið uppi af velvild einstaklinga og fyrirtækja í formi styrkja. Stóðhestaeigendur sem gefa tolla í stóðhestaveltu landsliðsins eru þannig einn mikilvægasti bakhjarl landsliðs Íslands í hestaíþróttum, U21 landsliðsins og Hæfileikamótunar LH. LH þakkar stóðhestaeigendum ómetanlegan stuðning.
Sala í hinni árlegu stóðhestaveltu landsliðsins hefst föstudaginn 17. maí í vefverslun LH. Verð á hverjum miða í stóðhestaveltunni er 65.000 kr. og á hverjum miða er einn tollur undir einn af hæst dæmdu stóðhestum landsins, girðinga- eða húsgjald er ekki innifalið.
Hér kynnum við fyrstu 40 hestana í pottinum:
Agnar frá Margrétarhofi 8,37 –Tollinn gefur Margrétarhof hf
Amadeus frá Þjóðólfshaga 8,15 –Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson
Arður frá Brautarholti 8,49 –Tollinn gefur Bergsholt sf og HJH Eignarhaldsfélag ehf
Atlas frá Hjallanesi 8,76 –Tollinn gefur Atlasfélagið 1660 ehf
Auga-Steinn frá Árbæ 8,27 –Tollinn gefa Maríanna Gunnarsdóttir ofl.
Blesi frá Heysholti 8,48 –Tollinn gefur Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Draumur frá Feti 8,20 –Tollinn gefur Fet ehf
Eldur frá Bjarghúsum 8,35 –Tollinn gefa Hörður Óli Sæmundarson og Dhr. R. Pool
Frosti frá Hjarðartúni 8,21 –Tollinn gefur Einhyrningur ehf.
Gangster frá Árgerði 8,63 –Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson
Gauti frá Vöðlum 8,44 –Tollinn gefa Margeir Þorgeirsson og Ólafur Brynjar Ásgeirsson
Guttormur frá Dallandi 8,61 –Tollinn gefur Hestamiðstöðin Dalur ehf.
Hákon frá Ragnheiðarstöðum 7,97 og 1. verðl. f. afkvæmi –Tollinn gefur Ræktunarfélagið Hákon ehf
Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum 8,38 –Tollinn gefur Helgi Jón Harðarson
Hugur frá Hólabaki 8,38 –Tollinn gefa Georg Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson
Hylur frá Flagbjarnarholti 8,68 –Tollinn gefur Heimahagi Hrossarækt ehf
Knár frá Ytra-Vallholti 8,47 –Tollinn gefa Egger-Meier Anja, Islandpferdehof Weierholz og Bjarni Jónasson
Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 8,43 –Tollinn gefur Boði ehf.
Kolskeggur frá Kjarnholtum I 8,86 –Tollinn gefur Magnús Einarsson
Kór frá Skálakoti 8,33 –Tollinn gefur Guðmundur Jón Viðarsson
Lazarus frá Ásmundarstöðum 8,23 –Tollinn gefa Herdís Kristín Sigurðardóttir og Durgur ehf.
Lexus frá Vatnsleysu 8,15 –Tollinn gefur Hestar ehf.
Ljósvaki frá Valstrýtu 8,54 –Tollinn gefur Guðjón Árnason
Muninn frá Litla-Garði 8,42 –Tollinn gefa Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson
Ottesen frá Ljósafossi 8,40 – Tollinn gefur Björn Þór Björnsson
Pensill frá Hvolsvelli 8,55 –Tollinn gefa Ásmundur Þór Þórisson og Helga Friðgeirsdóttir
Rammi frá Búlandi 8,18 –Tollinn gefur Ólafur Örn Þórðarson o.fl.
Rauðskeggur frá Kjarnholtum 8,87 –Tollinn gefur Magnús Einarsson
Sigur frá Stóra-Vantsskarði 8,29 –Tollinn gefur Sigur frá Stóra-Vatnsskarði ehf
Sindri frá Hjarðartúni 8,99 –Tollinn gefa Einhyrningur ehf., Bjarni Elvar Pétursson, Kristín Heimisdóttir
Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 8,54 –Tollinn gefur Sigurður Sigurðarson
Sproti frá Vesturkoti 8,21 –Tollinn gefur HJH Eignarhaldsfélag ehf.
Tumi frá Jarðbrú 8,61 –Tollinn gefur Maríanna Gunnarsdóttir
Útherji frá Blesastöðum 8,32 –Tollinn gefa Bragi Guðmundsson, Sveinbjörn Bragason, Valgerður Þorvaldsdóttir og Þórunn Hannesdóttir
Valíant frá Garðshorni á Þelamörk 8,42 – Tollinn gefur K.Ó. Kristjánsson
Viskusteinn frá Íbishóli 8,32 –Tollinn gefa Jón Ársæll Bergmann ofl.
Þinur frá Enni 8,34 –Tollinn gefur Ástríður Magnúsdóttir
Þráinn frá Flagbjarnarholti 8,95 –Tollinn gefur Þráinsskjöldur ehf.
Ölur frá Reykjavöllum 8,37 –Tollinn gefa Einhyrningur ehf. og Hans Þór Hilmarsson