Stóðréttir í haust
Stóðréttir eru fram undan og verða þær með sama brag og venjulega. Hér fyrir neðan er listi yfir þær helstu á landinu.
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. | Sunnudaginn 29.sept. kl. 11.0 |
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. | Föstudaginn 27. sept. |
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. | Föstudaginn 27. sept. |
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. | Laugardaginn 5. október |
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. | Sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00 |
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. | Laugardaginn 14. sept. |
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. | Laugardaginn 28. sept. |
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit | Laugardaginn 5. oktober kl. 13.00 |
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. – Hún. | Sunnudaginn 8. sept. |
Selnesrétt á Skaga, Skag. | Laugardagana 7. sept. og 14. sept. |
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. | Sunnudaginn 8. sept. |
Skrapatungurétt í A.-Hún. | Sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00 |
Staðarrétt í Skagafirði | Fyrri sunnudaginn 8. sept., seinni laugardaginn 14. sept. |
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. | Vantar upplýsingar |
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. | Sunnudaginn 22. sept. kl. 09.0 |
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. | Laugardaginn 5. október |
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit | Laugardaginn 5. október |
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. | Laugardaginn 28. sept |