Stöðulistar fyrir Íslandsmót í fullorðinsflokkum

  • 3. júní 2021
  • Fréttir

Davíð Jónsson og Irpa eru efst á stöðulista í gæðingaskeiði. Ljósmynd/Bjarney Anna Þórsdóttir

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna fer fram á Hólum í Hjaltadal dagana 30.júní – 4.júlí. Sú nýbreytni er í ár að nú vinna sér ákveðin fjöldi para þátttöku á mótinu. Inn á vefsíðu LH er að finna stöðulista sem uppfærðir eru reglulega fram að móti. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna eins og hún er í fullorðinsflokki þessa stundina.

Á þessum lista eru þó nokkur hross sem eru farinn úr landi og eiga því ekki þátttökurétt á mótinu.

 

Efstu pör á stöðulistum 31. maí 2021
Ath. * þýðir að hestur er farinn úr landi

Stöðulisti í T1 – tölt (30 pör)

1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1 * 8.53
2 Viðar Ingólfsson IS2011286771 Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II 8.50
3 Siguroddur Pétursson IS2009137717 Steggur frá Hrísdal 8.30
4 Jakob Svavar Sigurðsson IS2011135086 Hálfmáni frá Steinsholti 8.27
5 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2010125848 Bárður frá Melabergi 8.23
6 Ragnhildur Haraldsdóttir IS2010125289 Vákur frá Vatnsenda 8.17
7 Jakob Svavar Sigurðsson IS2010156107 Konsert frá Hofi * 7.93
8 Teitur Árnason Taktur frá Vakurstöðum 7,87
9 Ævar Örn Guðjónsson IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú 7.83
10 Janus Halldór Eiríksson IS2012287637 Blíða frá Laugarbökkum 7.83
11 Ragnhildur Haraldsdóttir IS2013125163 Úlfur frá Mosfellsbæ 7,83
12 Sigurður Sigurðarson IS2011281838 Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 7,83
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2011181430 Grímur frá Skógarási 7,80
14 Magnús Bragi Magnússon Óskadís frá Steinnesi 7,77
15 Mette Mannseth List frá Þúfum 7,77
16 Elvar Þormarsson IS2009284172 Katla frá Fornusöndum 7.73
17 Helga Una Björnsdóttir IS2011282319 Þoka frá Hamarsey 7.70
18 Hlynur Guðmundsson IS2013285750 Hending frá Eyjarhólum 7.67
19 Olil Amble IS2011176178 Glampi frá Ketilsstöðum 7.67
20 Steindór Guðmundsson IS2014187269 Hallsteinn frá Hólum 7,63
21 Páll Bragi Hólmarsson Sigurdís frá Austurkoti 7,60
22 Erlendur Ari Óskarsson IS2008155414 Byr frá Grafarkoti 7.57
23 Sólon Morthens IS2012225599 Katalína frá Hafnarfirði 7.57
24 Þórarinn Eymundsson Tumi frá Jarðbrú 7,57
25 Hinrik Bragason Rósetta frá Akureyri 7,53
26 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2013286101 Ísrún frá Kirkjubæ 7.50
27 Siguroddur Pétursson IS2011237718 Eyja frá Hrísdal 7.50
28 Benjamín Sandur Ingólfsson IS2009256313 Mugga frá Leysingjastöðum II 7,50
29 Hanna Rún Ingibergsdóttir Dropi frá Kirkjubæ 7,50
30 Elin Holst IS2011176178 Glampi frá Ketilsstöðum 7.43
31 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2008286200 Skálmöld frá Eystra-Fróðholti 7.43
32 Matthías Leó Matthíasson IS2011181978 Taktur frá Vakurstöðum 7.43
33 Hlynur Guðmundsson IS2011277012 Tromma frá Höfn 7.43
34 Elvar Þormarsson Heilun frá Holtabrún 7,43
35 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lilja frá Kvistum 7,43

 

Stöðulisti í T2 – slaktaumatölt (30 pör)

1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir IS2011157299 Óskar frá Breiðstöðum 8.63
2 Jakob Svavar Sigurðsson IS2013287086 Vallarsól frá Völlum 7.83
3 Jakob Svavar Sigurðsson IS2012181421 Kopar frá Fákshólum 7.73
4 Teitur Árnason Njörður frá Feti 7,70
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2011186194 Brynjar frá Bakkakoti 7.67
6 Anna Björk Ólafsdóttir IS2012225553 Eldey frá Hafnarfirði 7.63
7 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2011287657 Harpa frá Engjavatni 7,57
8 Snorri Dal IS2010165559 Engill frá Ytri-Bægisá I 7.53
9 Edda Rún Guðmundsdóttir IS2008284741 Spyrna frá Strandarhöfði 7.50
10 Ólöf Rún Guðmundsdóttir IS2012201487 Skál frá Skör 7.43
11 Hinrik Bragason IS2013137741 Kveikur frá Hrísdal 7,40
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2013186751 Hvinur frá Árbæjarhjáleigu 7,40
13 Eygló Arna Guðnadóttir IS2008184551 Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum * 7.37
14 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,37
15 Ásmundur Ernir Snorrason  IS2015284741  Hlökk frá Strandarhöfði 7,37
16 Ólöf Helga Hilmarsdóttir IS2011288100 Katla frá Mörk 7,30
17 Guðmundur Björgvinsson IS2011265651 Ópera frá Litla-Garði * 7.23
18 Páll Bragi Hólmarsson IS2009282651  Ópera frá Austurkoti 7.23
19 Mette Mannseth Blundur frá Þúfum 7,23
20 Bjarni Jónasson Þórhildur frá Hamarsey 7,23
21 Eyrún Ýr Pálsdóttir IS2008158623 Njörður frá Flugumýri II * 7.20
22 Páll Bragi Hólmarsson IS2012282652  Sigurdís frá Austurkoti 7.20
23 Ólafur Þórisson IS2007284630 Sóldís frá Miðkoti 7,17
24 Þórarinn Ragnarsson IS2011187118 Leikur frá Vesturkoti 7.13
25 Helga Una Björnsdóttir IS2014255353 Brella frá Höfðabakka 7.10
26 Sigrún Rós Helgadóttir Týr frá Jarðbrú 7,03
27 Anna S. Valdemarsdóttir IS2009284874 Sæborg frá Hjarðartúni 6.97
28 Vilfríður Sæþórsdóttir IS2011255495 List frá Múla 6,97
29 Guðný Margrét Siguroddsdóttir IS2006136566 Reykur frá Brennistöðum 6,97
30 Lea Schell Palesander frá Heiði 6,93
31 Matthías Leó Matthíasson IS2013181970 Doðrantur frá Vakurstöðum 6.90
32 Hjörvar Ágústsson IS2010186102 Bylur frá Kirkjubæ 6.90
33 Anna Renisch IS2011236414 Tiltrú frá Lundum II 6.87
34 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2011186102 Dropi frá Kirkjubæ 6.83
35 Sigurður Sigurðarson IS2008165865 Sjéns frá Bringu * 6.83
36 Viðar Ingólfsson IS2013137490 Huginn frá Bergi 6.83

 

Stöðulisti í V1 – fjórgangur (30 pör)

1 Ragnhildur Haraldsdóttir IS2010125289 Vákur frá Vatnsenda 7.70
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2010125848 Bárður frá Melabergi 7.63
3 Jakob Svavar Sigurðsson IS2011135086 Hálfmáni frá Steinsholti 7.63
4 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir IS2011157299 Óskar frá Breiðstöðum 7.60
5 Siguroddur Pétursson IS2009137717 Steggur frá Hrísdal 7.53
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2011181430 Grímur frá Skógarási 7.47
7 Þórarinn Ragnarsson IS2011187118 Leikur frá Vesturkoti 7.43
8 Ragnhildur Haraldsdóttir IS2013125163 Úlfur frá Mosfellsbæ 7,40
9 Mette Mannseth IS2012258163 Skálmöld frá Þúfum 7.33
10 Hulda Gústafsdóttir IS2011180401 Sesar frá Lönguskák 7.33
11 Matthías Kjartansson IS2012155478 Aron frá Þóreyjarnúpi 7,33
12 Teitur Árnason Taktur frá Vakurstöðum 7,33
13 Helga Una Björnsdóttir IS2012187985 Hraunar frá Vorsabæ II 7.27
14 Sylvía Sigurbjörnsdóttir IS2011125095 Kolbakur frá Morastöðum 7.20
15 Helga Una Björnsdóttir IS2013184084 Hnokki frá Eylandi 7.20
16 Olil Amble IS2011176178 Glampi frá Ketilsstöðum 7.20
17 Ásmundur Ernir Snorrason IS2010184744 Dökkvi frá Strandarhöfði * 7.17
18 Bjarney Jóna Unnsteinsd. IS2013285750 Hending frá Eyjarhólum 7.17
19 Daníel Jónsson IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk 7,17
20 Arnar Bjarki Sigurðarson Örn frá Gljúfurárholti 7,17
21 Matthías Leó Matthíasson IS2011181978 Taktur frá Vakurstöðum 7.13
22 Eyrún Ýr Pálsdóttir IS2008158623 Njörður frá Flugumýri II * 7.13
23 Annie Ivarsdottir IS2004182712 Loki frá Selfossi 7.10
24 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2013286101 Ísrún frá Kirkjubæ 7.10
25 Magnús Bragi Magnússon Óskadís frá Steinnesi 7,07
26 Guðmundur Björgvinsson IS2010187017 Sölvi frá Auðsholtshjáleigu * 7.03
27 Friðdóra Friðriksdóttir IS2010186102 Bylur frá Kirkjubæ 7,03
28 Hrefna María Ómarsdóttir Selja frá Gljúfurárholti 7,03
29 Fredrica Fagerlund IS2010166978 Stormur frá Yztafelli 7.00
30 Hlynur Guðmundsson IS2013285750 Hending frá Eyjarhólum 6.97
31 Ólafur Ásgeirsson Glóinn frá Halakoti 6,97
32 Elvar Þormarsson Kostur frá Þúfu í Landeyjum 6,97
33 Anna Björk Ólafsdóttir IS2009125096 Flugar frá Morastöðum 6.93
34 Þórdís Erla Gunnarsdóttir IS2008158455 Sproti frá Enni 6.93
35 Sigvaldi Lárus Guðmundsson IS2010181961 Lottó frá Kvistum 6.93
36 Brynja Kristinsdóttir IS2006158440 Arður frá Enni 6.93
37 Þorgeir Ólafsson Rökkvi frá Hólaborg 6,93
38 Ólafur Andri Guðmundsson Útherji frá Blesastöðum 6,93

 

Stöðulisti í F1 – fimmgangur

1 Þórarinn Eymundsson IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti 7.60
2 Snorri Dal IS2010165559 Engill frá Ytri-Bægisá I 7.57
3 Bjarni Jónasson IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7.47
4 Arnar Bjarki Sigurðarson Álfaskeggur frá Kjarnholtum I 7,43
5 Teitur Árnason IS2012181660 Atlas frá Hjallanesi 1 7.40
6 Hinrik Bragason IS2009136571 Byr frá Borgarnesi 7.33
7 Árni Björn Pálsson IS2013182591 Jökull frá Breiðholti í Flóa 7.33
8 Sina Scholz IS2009157780 Nói frá Saurbæ * 7.23
9 Þórarinn Ragnarsson IS2013287870 Ronja frá Vesturkoti 7.23
10 Sólon Morthens IS2012225599 Katalína frá Hafnarfirði 7.17
11 Valdís Björk Guðmundsdóttir IS2012236578 Fjóla frá Eskiholti II 7.17
12 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2011186194 Brynjar frá Bakkakoti 7.10
13 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2011186102 Dropi frá Kirkjubæ 7.07
14 Sigurður Vignir Matthíasson IS2011188660 Slyngur frá Fossi 7.07
15 Viðar Ingólfsson IS2013137490 Huginn frá Bergi 7.07
16 Þórarinn Eymundsson IS2010156418 Vegur frá Kagaðarhóli 7.07
17 Eyrún Ýr Pálsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 7,07
18 Guðmundur Björgvinsson IS2011181901 Elrir frá Rauðalæk 7.03
19 Flosi Ólafsson IS2013177787 Dreyri frá Hofi I 7.03
20 Hulda Gústafsdóttir IS2009136571 Byr frá Borgarnesi 7.00
21 Viðar Ingólfsson IS2015135536 Eldur frá Mið-Fossum 7.00
22 Ásmundur Ernir Snorrason IS2014184741 Ás frá Strandarhöfði 6.97
23 Hjörvar Ágústsson IS2011186100 Ás frá Kirkjubæ 6.97
24 Helga Una Björnsdóttir IS2006186178 Penni frá Eystra-Fróðholti 6.93
25 Sylvía Sigurbjörnsdóttir IS2005186050 Héðinn Skúli frá Oddhóli 6.93
26 Sigurður Vignir Matthíasson IS2011184082 Tindur frá Eylandi * 6.93
27 Haukur Baldvinsson IS2014187105 Sölvi frá Stuðlum 6.93
28 Atli Guðmundsson Júní frá Brúnum 6,93
29 Arnar Bjarki Sigurðarson IS2012264026 Ramóna frá Hólshúsum 6.90
30 Vignir Sigurðsson IS2013265005 Evíta frá Litlu-Brekku 6.90
31 Daníel Jónsson IS2012101256 Glampi frá Kjarrhólum 6.90
32 Mette Mannseth Kalsi frá Þúfum 6.90
33 Ólafur Andri Guðmundsson Kolbakur frá Litla-Garði 6,90
34 Artemisia Bertus IS2012265395 Hylling frá Akureyri 6.87
35 Viðar Ingólfsson IS2013235536 Ör frá Mið-Fossum * 6.87
36 Sara Sigurbjörnsdóttir IS2009186058 Flóki frá Oddhóli 6.87
37 Ásmundur Ernir Snorrason Kaldi frá Ytra-Vallholti 6,87

 

Stöðulisti í PP1 – gæðingaskeið (30 pör)

1 Davíð Jónsson IS2005236671 Irpa frá Borgarnesi 8.92
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson IS2011286806 Þórvör frá Lækjarbotnum 8.46
3 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 8,42
4 Árni Björn Pálsson Snilld frá Laugarnesi 8,21
5 Konráð Valur Sveinsson IS2014165652 Tangó frá Litla-Garði 8.13
6 Þórarinn Eymundsson IS2007258558 Gullbrá frá Lóni 8.1
7 Jakob Svavar Sigurðsson IS2014135606 Ernir frá Efri-Hrepp 8.08
8 Elvar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum 8,08
9 Haukur Baldvinsson IS2014187105 Sölvi frá Stuðlum 8,04
10 Árni Björn Pálsson IS2011182375 Óliver frá Hólaborg 8
11 Helga Una Björnsdóttir IS2006186178 Penni frá Eystra-Fróðholti 7.92
12 Páll Bragi Hólmarsson IS2004125520 Vörður frá Hafnarfirði 7,88
13 Sigurður Vignir Matthíasson IS2000156686 Léttir frá Eiríksstöðum 7.83
14 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2013155474 Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7.83
15 Daníel Gunnarsson IS2010235062 Eining frá Einhamri 2 7.79
16 Erling Ó. Sigurðsson IS1999165791 Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 7.71
17 Sigurður Vignir Matthíasson IS2011184082 Tindur frá Eylandi * 7.63
18 Hekla Katharína Kristinsdóttir IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II 7.58
19 Þorgils Kári Sigurðsson IS2011287699 Gjóska frá Kolsholti 3 7.54
20 Viðar Ingólfsson IS2013235536 Ör frá Mið-Fossum 7.54
21 Konráð Valur Sveinsson IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7.54
22 Sigurbjörn Bárðarson IS2009186054 Hálfdán frá Oddhóli 7.46
23 Jóhann Magnússon IS2013257766 Óskastjarna frá Fitjum 7.42
24 Hulda Gústafsdóttir IS2013286074 Skrýtla frá Árbakka 7.42
25 Hinrik Bragason IS2005275534 Hrafnhetta frá Hvannstóði 7.38
26 Konráð Valur Sveinsson IS2013125434 Laxnes frá Ekru 7.38
27 Snorri Dal IS2010165559 Engill frá Ytri-Bægisá I 7.33
28 Sigursteinn Sumarliðason IS2008187654 Krókus frá Dalbæ 7.29
29 Hinrik Bragason IS2007256137 Hind frá Efri-Mýrum 7.25
30 Vigdís Matthíasdóttir IS2004284171 Tign frá Fornusöndum 7.25
31 Vignir Sigurðsson IS2013265005 Evíta frá Litlu-Brekku 7.25
32 Benjamín Sandur Ingólfsson IS2013225239 Snilld frá Laugarnesi 7.25
33 Ólafur Andri Guðmundsson Heiða frá Skák 7,25
34 Sigurður Sigurðarson IS2012282581 Tromma frá Skúfslæk 7.17
35 Ásmundur Ernir Snorrason IS2013167180 Smári frá Sauðanesi 7.14

 

Stöðulisti í P2 – 100 m skeið (30 pör)

1 Konráð Valur Sveinsson IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7.32
2 Sigursteinn Sumarliðason IS2008187654 Krókus frá Dalbæ 7.37
3 Jóhann Magnússon IS2011255571 Fröken frá Bessastöðum 7.44
4 Ingibergur Árnason IS2009286105 Sólveig frá Kirkjubæ 7.49
5 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson IS2007157339 Seyður frá Gýgjarhóli 7.51
6 Árni Björn Pálsson IS2011182375 Óliver frá Hólaborg 7.51
7 Viðar Ingólfsson IS2010186505 Ópall frá Miðási 7.53
8 Sigurbjörn Bárðarson IS2008157895 Vökull frá Tunguhálsi II 7.55
9 Konráð Valur Sveinsson IS2011201056 Dama frá Hekluflötum 7.56
10 Jakob Svavar Sigurðsson IS2011187880 Jarl frá Kílhrauni 7.57
11 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2010266201 Rangá frá Torfunesi 7.61
12 Daníel Gunnarsson IS2010235062 Eining frá Einhamri 2 7.63
13 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2001184971 Andri frá Lynghaga 7.65
14 Guðmundur Björgvinsson IS2013235831 Stolt frá Laugavöllum 7.67
15 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2006288809 Blikka frá Þóroddsstöðum 7.7
16 Freyja Amble Gísladóttir IS2008265170 Dalvík frá Dalvík 7.7
17 Þórarinn Eymundsson IS2007258558 Gullbrá frá Lóni 7.71
18 Hans Þór Hilmarsson IS2008257650 Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 7.71
19 Lilja Maria Suska IS2005156079 Viðar frá Hvammi 2 7.73
20 Svavar Örn Hreiðarsson IS2007181415 Sproti frá Sauðholti 2 7.73
21 Ásmundur Ernir Snorrason IS2008164492 Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7.73
22 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7.73
23 Svavar Örn Hreiðarsson IS2010286075 Hnoppa frá Árbakka 7.76
24 Finnur Jóhannesson IS2006257301 Tinna Svört frá Glæsibæ 7.76
25 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2009286105 Sólveig frá Kirkjubæ 7.76
26 Stella Sólveig Pálmarsdóttir IS2008164492 Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7.78
27 Guðmar Freyr Magnússon IS2009125475 Brimar frá Varmadal 7.79
28 Árni Björn Pálsson IS2010177100 Seiður frá Hlíðarbergi 7.8
29 Eva Dögg Pálsdóttir IS2011187880 Jarl frá Kílhrauni 7.81
30 Konráð Valur Sveinsson IS2014165652 Tangó frá Litla-Garði 7.81
31 Teitur Árnason IS2011158830 Bandvöttur frá Miklabæ 7.83
32 Mette Mannseth Vívaldi frá Torfunesi 7,86
33 Erlendur Ari Óskarsson IS2011201056  Dama frá Hekluflötum 7,87

 

Stöðulisti í P3 – 150 m skeið (20 pör)

1 Sigurbjörn Bárðarson IS2008157895 Vökull frá Tunguhálsi II 14,06
2 Árni Björn Pálsson IS2010177100 Seiður frá Hlíðarbergi 14,11
3 Konráð Valur Sveinsson IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,17
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2013155474 Sjóður frá Þóreyjarnúpi 14,19
5 Sigurður Vignir Matthíasson IS2000156686 Léttir frá Eiríksstöðum 14,22
6 Daníel Gunnarsson IS2010235062 Eining frá Einhamri 2 14,40
7 Ingibergur Árnason IS2006181752 Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,42
8 Eyrún Ýr Pálsdóttir IS2010255503 Sigurrós frá Gauksmýri 14,52
9 Hans Þór Hilmarsson IS2008257650 Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 14,54
10 Árni Björn Pálsson IS2013177274 Ögri frá Horni I 14,59
11 Sigurbjörn Bárðarson IS2007186050 Hvanndal frá Oddhóli 14,63
12 Erling Ó. Sigurðsson IS1999165791 Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 14,65
13 Þórdís Erla Gunnarsdóttir IS2013257766 Óskastjarna frá Fitjum 14,67
14 Bjarni Bjarnason IS2010288819 Þröm frá Þóroddsstöðum 14,72
15 Þórarinn Eymundsson IS2007258558 Gullbrá frá Lóni 14,72
16 Jóhann Magnússon IS2013257766 Óskastjarna frá Fitjum 14,84
17 Sigurður Sigurðarson IS2000257156 Drift frá Hafsteinsstöðum 14,92
18 Reynir Örn Pálmason IS2000165139 Skemill frá Dalvík 14,94
19 Sigurbjörn Bárðarson IS2009186054 Hálfdán frá Oddhóli 15,00
20 Davíð Jónsson IS2007238252 Glóra frá Skógskoti 15,05
21 Þórdís Erla Gunnarsdóttir IS2005165313 Sveppi frá Staðartungu 15,11
22 Guðmundur Björgvinsson IS2013235831 Stolt frá Laugavöllum 15,11
23 Þórarinn Ragnarsson IS2002125082 Funi frá Hofi 15,16
24 Þorgeir Ólafsson IS2004236668 Sólbrá frá Borgarnesi 15,17
25 Jóhann Kristinn Ragnarsson IS2011286806 Þórvör frá Lækjarbotnum 15,20

 

Stöðulisti í P1 – 250 m skeið (20 pör)

1 Sigursteinn Sumarliðason IS2008187654 Krókus frá Dalbæ 21.23
2 Sigurbjörn Bárðarson IS2008157895 Vökull frá Tunguhálsi II 21.36
3 Konráð Valur Sveinsson IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 21.57
4 Daníel Gunnarsson IS2010235062 Eining frá Einhamri 2 21.75
5 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2010266201 Rangá frá Torfunesi 22.02
6 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 22,03
7 Finnur Jóhannesson IS2006257301 Tinna Svört frá Glæsibæ 22.07
8 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson IS2007157339 Seyður frá Gýgjarhóli 22.25
9 Jóhann Magnússon IS2011255571 Fröken frá Bessastöðum 22.3
10 Árni Björn Pálsson IS2010177100 Seiður frá Hlíðarbergi 22.82
11 Páll Bragi Hólmarsson IS2004125520 Vörður frá Hafnarfirði 22,82
12 Ingibergur Árnason IS2009286105 Sólveig frá Kirkjubæ 22.9
13 Bjarni Bjarnason IS2010188803 Glotti frá Þóroddsstöðum 23.02
14 Hinrik Bragason IS2007256137 Hind frá Efri-Mýrum 23.21
15 Viðar Ingólfsson IS2010186505 Ópall frá Miðási 23.42
16 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2001184971 Andri frá Lynghaga 23.65
17 Bjarni Jónasson IS2008188800 Randver frá Þóroddsstöðum 23.68
18 Teitur Árnason IS2011158830 Bandvöttur frá Miklabæ 23.74
19 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2001184971 Andri frá Lynghaga 23.87
20 Ólafur Örn Þórðarson IS2008181826 Lækur frá Skák 24.14
21 Bjarni Bjarnason IS2009188800 Jarl frá Þóroddsstöðum 24.18
22 Sveinbjörn Hjörleifsson IS2002265191 Drífa Drottning frá Dalvík 24.26
23 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2001286451 Birta frá Suður-Nýjabæ 24.43
24 Páll Bragi Hólmarsson IS2008282651 Heiða frá Austurkoti 24.44
25 Rakel Sigurhansdóttir IS2008225176 Dögun frá Mosfellsbæ 24.46

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar