Styðja ákvörðun um að banna innflutning á PMSG

  • 25. nóvember 2021
  • Fréttir
Yfirlýsing frá FEIF

Stjórn FEIF hefur sent frá sér yfirlýsingu í tenglsum við umfjöllun um blóðmerahald á Íslandi. Í henni kemur fram að FEIF styður ákvörðun framkvæmdarstjórnar ESB (e. European Commision) að stöðva innflutning og innlenda framleiðslu á PMSG og að FEIF muni styðja þær aðgerðir sem Íslensk stjórnvöld munu beita til að stöðva þessa framkvæmd á Íslandi. FEIF eru fyrstu samtökin  sem gefa það út að þau vilji láta banna blóðmeratöku hér á landi, yfirlýsing sem margir íslenskir hestamenn hafa verið að bíða eftir frá forustu hestamanna.

Yfirlýsing FEIF

„As the international Federation of Icelandic Horse Associations worldwide, FEIF condemns the practices and the mistreatment of mares on blood farms.

We welcome the decision of the European Commission to stop the import and domestic production of PMSG and support any action taken by the Icelandic authorities to stop this procedure in Iceland completely.“

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<