Hestamannafélagið Geysir Suðurlandsmót í beinni!

  • 24. ágúst 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Bein útsending frá laugardegi á WR Suðurlandsmóti

WR Suðurlandsmót heldur áfram í dag þegar keppt er í forkeppni í hinum ýmsu greinum og endar dagurinn á keppni í gæðingaskeiði.

Mótið er í beinni útsendingu hér á vef Eiðfaxa og í Sjónvarpi Símans. Hér fyrir neðan má horfa á beina útsendingu. Við hvetjum líka eindregið þá sem heimagengt eiga að gera sér ferð á Hellu í Rangárhöllinni er veitingasala með öllu tilheyrandi en matseðil helgarinnar og dagskrá laugardagsins má sjá hér neðar í fréttinni.

 

Laugardagur
24.08.2024 09:00 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 09:45 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 10:00 Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
24.08.2024 10:15 Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 10:30 Tölt T4 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 10:40 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
24.08.2024 12:10 MATUR
24.08.2024 12:50 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 13:50 Fjórgangur V2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 14:20 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
24.08.2024 16:20 KAFFI
24.08.2024 16:50 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 17:10 Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 17:50 Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
24.08.2024 18:30 MATUR
24.08.2024 19:00 Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – 1. sprettur
24.08.2024 19:01 Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – 1. sprettur
24.08.2024 19:02 Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – 1. sprettur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar