Skeiðfélagið Hestamannafélagið Geysir Suðurlandsmót og Skeiðleikar í beinni

  • 22. ágúst 2024
  • Fréttir
Í beinni á Eiðfaxa og í Sjónvarpi Símans

World ranking Suðurlandsmót hestamannafélagsins Geysis og Skeiðleikar Skeiðfélagsins fara fram nú um helgina á Rangárbökkum við Hellu.

Mótið verður sýnt beint hér á vefsíðu Eiðfaxa og í Sjónvarpi Símans.

Mótið hefst á morgun, föstudaginn 23.ágúst, klukkan 09:00 á keppni í fjórgangi V1 Meistaraflokki. Svo rekur dagskráin sig í gegnum daginn og klukkan 19:00 hefjast skeiðleikar.

Dagskrá föstudagsins má sjá hér fyrir neðan en heildar dagskrá og ráslistar eru aðgengilegir í snjallforritinu HorseDay.

  Föstudagur
23.08.2024 09:00 Fjórgangur V1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
23.08.2024 12:00 MATUR
23.08.2024 12:45 Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
23.08.2024 14:30 Tölt T2 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
23.08.2024 15:30 KAFFI
23.08.2024 16:00 Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
23.08.2024 17:30 Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
23.08.2024 18:15 MATUR
23.08.2024 19:00 SKEIÐLEIKAR
23.08.2024 19:01 Skeið 250m P1 – Fullorðinsflokkur – 1. sprettur
23.08.2024 19:02 Skeið 150m P3 – Fullorðinsflokkur – 1. sprettur
23.08.2024 19:03 Flugskeið 100m P2 – Fullorðinsflokkur – 1. sprettur

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar