Suðurlandsmót yngri flokka hefst í dag

WR Suðurlandsmót yngri flokka hefst í dag, föstudag, kl. 15:00. Dagskrá og ráslistar eru inn á HorseDay appinu og verður sýnt frá mótinu í beinni á EiðfaxaTV.
Hér fyrir neðan er dagskrá dagsins:
15:00 Ungmennaflokkur – Fjórgangur V2 – Forkeppni
15:45 Unglingaflokkur – Fjórgangur V2 – Forkeppni
16:40 Barnaflokkur – Fjórgangur V2 – Forkeppni
18:00 Matur
18:30 Unglingaflokkur – Fimmgangur F2 – Forkeppni
19:00 Ungmennaflokkur – Fimmgangur F2 – Forkeppni