Hestamannafélagið Geysir Suðurlandsmótið hófst í gær

  • 24. ágúst 2024
  • Fréttir
Suðurlandsmótið fer fram um helgina á Hellu.

Hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu hér á vef Eiðfaxa eða í gegnum Sjónvarp Símans.

Í gær fór fram forkeppni í tölt T1 og þar eru þær þrjár jafnar á toppnum með 7,57 í einkunn en þetta eru þær Birna Olivia Ödqvist á Bylgju frá Barkarstöðum, Hulda Gústafsdóttir á Flautu frá Árbakka og Helga Una Björnsdóttir á Hátíð frá Efri-Fitjum.

Birna er einnig efst í slaktaumatöltinu en þá á Ósk frá Stað og hlutu þær 7,90 í forkeppni. Í fjórgangi V1 fékk hæstu einkunn Jón Ársæll Bergmann á Halldóru frá Hólaborg og efstur í fimmgangi er Elvar Þormarsson á Djáknari frá Selfossi.

Einnig var boðið upp á keppni í tölti T3 og þar stendur efstur eftir forkeppni Matthías Leó Matthíasson á Sigri frá Auðsholtshjáleigu.

Mótið heldur áfram í dag og verður eins og áður hægt að horfa á það í beinni hér á vefnum eða á Sjónvarpi Símans.

Tölt T3
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Leó Matthíasson Sigur frá Auðsholtshjáleigu 7,23
2 Sara Sigurbjörnsdóttir Dísa frá Syðra-Holti 7,10
3 Sara Sigurbjörnsdóttir Röst frá Koltursey 6,97
4 Páll Bragi Hólmarsson Andrá frá Mykjunesi 2 6,93
5-6 Kári Steinsson Fengur frá Hlemmiskeiði 3 6,77
5-6 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 6,77
7 Jóhann Ólafsson Skandall frá Varmalæk 1 6,73
8 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 6,70
9 Matthías Leó Matthíasson Lyfting frá Reykjum 6,67
10 Lýdía Þorgeirsdóttir Fáfnir frá Flagbjarnarholti 6,57
11 Guðbjörn Tryggvason Vök frá Dalbæ 6,47
12 Tómas Örn Snorrason Valdís frá Grenstanga 6,37
13 Vilborg Smáradóttir Ræðu-Jarl frá Brúnastöðum 2 6,30
14 Ólafur Þórisson Gnýr frá Miðkoti 6,27

Fjórgangur V1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,33
2 Helga Una Björnsdóttir Hátíð frá Efri-Fitjum 7,20
3 Birna Olivia Ödqvist Ósk frá Stað 7,07
4 Þorgeir Ólafsson Rauðhetta frá Þorlákshöfn 7,03
5-6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Auðna frá Margrétarhofi 7,00
5-6 Helga Una Björnsdóttir Tindur frá Árdal 7,00
7-8 Sigrún Rós Helgadóttir Hagur frá Hofi á Höfðaströnd 6,97
7-8 Ásmundur Ernir Snorrason Matthías frá Álfhólum 6,97
9 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Assa frá Margrétarhofi 6,90
10 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 6,87
11-12 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 6,80
11-12 Ævar Örn Guðjónsson Haukur frá Efri-Brú 6,80
13-14 Sara Sigurbjörnsdóttir Skrítla frá Hveragerði 6,77
13-14 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,77
15 Viðar Ingólfsson Stormfaxi frá Álfhólum 6,73
16-17 Ásmundur Ernir Snorrason Vörður frá Njarðvík 6,70
16-17 Karlotta Rún Júlíusdóttir Styrkur frá Skák 6,70
18-20 Ragnhildur Haraldsdóttir Kolur frá Þjóðólfshaga 1 6,67
18-20 Védís Huld Sigurðardóttir Húna frá Kagaðarhóli 6,67
18-20 Dagbjört Skúladóttir Ási frá Hásæti 6,67
21-23 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 6,63
21-23 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum 6,63
21-23 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 6,63
24 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Hringhenda frá Geirlandi 6,53
25 Hlynur Guðmundsson Sólon frá Ljósalandi í Kjós 6,50
26 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ævar frá Galtastöðum 6,37
27 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 6,20
28 Sofie Moeskjær Móri frá Kálfholti 3,40
29-30 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Postuli frá Geitagerði 0,00
29-30 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga 0,00

Fjórgangur V1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,33
2 Helga Una Björnsdóttir Hátíð frá Efri-Fitjum 7,20
3 Birna Olivia Ödqvist Ósk frá Stað 7,07
4 Þorgeir Ólafsson Rauðhetta frá Þorlákshöfn 7,03
5-6 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Auðna frá Margrétarhofi 7,00
5-6 Helga Una Björnsdóttir Tindur frá Árdal 7,00
7-8 Sigrún Rós Helgadóttir Hagur frá Hofi á Höfðaströnd 6,97
7-8 Ásmundur Ernir Snorrason Matthías frá Álfhólum 6,97
9 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Assa frá Margrétarhofi 6,90
10 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 6,87
11-12 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 6,80
11-12 Ævar Örn Guðjónsson Haukur frá Efri-Brú 6,80
13-14 Sara Sigurbjörnsdóttir Skrítla frá Hveragerði 6,77
13-14 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga 6,77
15 Viðar Ingólfsson Stormfaxi frá Álfhólum 6,73
16-17 Ásmundur Ernir Snorrason Vörður frá Njarðvík 6,70
16-17 Karlotta Rún Júlíusdóttir Styrkur frá Skák 6,70
18-20 Ragnhildur Haraldsdóttir Kolur frá Þjóðólfshaga 1 6,67
18-20 Védís Huld Sigurðardóttir Húna frá Kagaðarhóli 6,67
18-20 Dagbjört Skúladóttir Ási frá Hásæti 6,67
21-23 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 6,63
21-23 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum 6,63
21-23 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 6,63
24 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Hringhenda frá Geirlandi 6,53
25 Hlynur Guðmundsson Sólon frá Ljósalandi í Kjós 6,50
26 Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ævar frá Galtastöðum 6,37
27 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 6,20
28 Sofie Moeskjær Móri frá Kálfholti 3,40
29-30 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Postuli frá Geitagerði 0,00
29-30 Jóhann Ólafsson Tangó frá Heimahaga 0,00

Tölt T2
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Birna Olivia Ödqvist Ósk frá Stað 7,90
2-3 Róbert Bergmann Gígjar frá Bakkakoti 7,17
2-3 Sigrún Rós Helgadóttir Hagur frá Hofi á Höfðaströnd 7,17
4-5 Viðar Ingólfsson Fjölnir frá Hólshúsum 6,93
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Astra frá Köldukinn 2 6,93
6-7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Assa frá Margrétarhofi 6,90
6-7 Carolin Annette Boese Freyr frá Kvistum 6,90
8 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,83
9 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 6,67
10 Hekla Rán Hannesdóttir Kórall frá Hofi á Höfðaströnd 5,40

Tölt T1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-3 Birna Olivia Ödqvist Bylgja frá Barkarstöðum 7,57
1-3 Hulda Gústafsdóttir Flauta frá Árbakka 7,57
1-3 Helga Una Björnsdóttir Hátíð frá Efri-Fitjum 7,57
4-5 Guðmundur Björgvinsson Hvelpa frá Ásmundarstöðum 3 7,43
4-5 Helga Una Björnsdóttir Tindur frá Árdal 7,43
6 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 7,37
7 Hans Þór Hilmarsson Ísey frá Ragnheiðarstöðum 7,30
8 Jón Ársæll Bergmann Viskusteinn frá Íbishóli 7,20
9 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 7,17
10 Þorgeir Ólafsson Ekkó frá Hvítárholti 7,13
11-12 Hlynur Guðmundsson Sólon frá Ljósalandi í Kjós 7,07
11-12 Ævar Örn Guðjónsson Haukur frá Efri-Brú 7,07
13-15 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Dögun frá Skúfslæk 7,00
13-15 Védís Huld Sigurðardóttir Húna frá Kagaðarhóli 7,00
13-15 Daníel Ingi Larsen Björt frá Fellskoti 7,00
16-18 Jakob Svavar Sigurðsson Oliver frá Hamarsey 6,93
16-18 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 6,93
16-18 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 6,93
19 Sara Ástþórsdóttir Ríkey frá Álfhólum 6,83
20 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Hringhenda frá Geirlandi 6,77
21 Katrín Embla Kristjánsdóttir Rán frá Meðalfelli 6,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar