Sumarliðabær 2 er Ræktunarbú Spretts 2023
Nóta frá Sumarliðabæ Ljósmynd: Nicki Pfau
Við útreikninga á ræktunarbúi ársins hafði ekki verið tekið tillit til allra þátta sem telja til stiga og þau mistök verið leiðrétt. Ræktunarbú Spretts 2023 er Sumarliðabær 2 en að þeirri ræktun standa hjónin Birgir Már Ragnarsson og Silja Hrund Júlíusdóttir.
Hefur þetta verið leiðrétt við hlutaðeigandi aðila. Hestamannafélagið Sprettur óskar þeim innilega til hamingu og eru það vel að þessu komin.
Hrossaræktarnefnd Spretts
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Tilnefningar til keppnishestabús ársins
Sörli heldur Íslandsmót 17. til 21. júní