Svandís vann barnaflokkinn

Það var mjótt á munum í barnaflokkinum en nokkrar kommur skildu efstur börn að. Svandís Svava Halldórsdóttir og Nína frá Áslandi höfðu sigur með 8,57 í einkunn. Karítas Fjeldsted og Polki frá Ósi voru í öðru sæti, einni kommu neðar, og jöfn í þriðja voru Dagur Snær Agnarsson á Barón frá Hafnarfirði og Sigríður Elva Elvarsdóttir á Muna frá Syðra-Skörðugili með 8,55 í einkunn.
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Svandís Svava Halldórsdóttir Nína frá Áslandi Borgfirðingur 8,57
Tölt og/eða brokk 8,60 8,40 8,60 8,40 8,50 8,50
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,30 8,40 8,50 8,40 8,60 8,44
Stökk 8,60 8,70 8,60 8,60 8,70 8,64
– Stj. og áseta stökk 8,30 8,80 8,90 8,70 8,80 8,70
2 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi Borgfirðingur 8,56
Tölt og/eða brokk 8,70 8,50 8,60 8,50 8,60 8,58
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,60 8,50 8,70 8,70 8,60 8,62
Stökk 8,40 8,50 8,40 8,40 8,50 8,44
– Stj. og áseta stökk 8,50 8,70 8,60 8,60 8,60 8,60
3H Dagur Snær Agnarsson Barón frá Hafnarfirði Léttir 8,55
Tölt og/eða brokk 8,60 8,50 8,40 8,40 8,50 8,48
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,50 8,50 8,40 8,60 8,50 8,50
Stökk 8,50 8,70 8,50 8,50 8,60 8,56
– Stj. og áseta stökk 8,40 8,80 8,80 8,70 8,70 8,68
4H Sigríður Elva Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili Skagfirðingur 8,55
Tölt og/eða brokk 8,60 8,70 8,60 8,60 8,30 8,56
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,80 8,80 8,80 8,80 8,40 8,72
Stökk 8,40 8,40 8,50 8,30 8,30 8,38
– Stj. og áseta stökk 8,60 8,60 8,70 8,50 8,40 8,56
5 Kristján Fjeldsted Haukur frá Bergi Borgfirðingur 8,51
Tölt og/eða brokk 8,40 8,70 8,40 8,50 8,40 8,48
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,60 8,80 8,60 8,70 8,50 8,64
Stökk 8,40 8,40 8,40 8,40 8,20 8,36
– Stj. og áseta stökk 8,60 8,50 8,60 8,60 8,40 8,54
6 Aldís Emilía Magnúsdóttir Tígull frá Birkihlíð Dreyri 8,39
Tölt og/eða brokk 8,40 8,40 8,50 8,30 8,60 8,44
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,40 8,40 8,50 8,50 8,60 8,48
Stökk 8,40 8,30 8,30 8,30 8,20 8,30
– Stj. og áseta stökk 8,30 8,30 8,30 8,40 8,40 8,34
7 Hreindís Katla Sölvadóttir Bárður frá Króksstöðum Skagfirðingur 8,32
Tölt og/eða brokk 8,50 8,50 8,40 8,40 8,40 8,44
– Stj. og áseta brokk/tölt 8,50 8,50 8,60 8,60 8,40 8,52
Stökk 8,20 8,20 8,20 8,00 8,00 8,12
– Stj. og áseta stökk 8,20 8,20 8,30 8,20 8,10 8,20