Svíar tilnefna knapa ársins
Samband hestamanna í Svíþjóð hafa tilkynnt um tilnefningar til knapaverðlauna fyrir haustráðstefnu sína sem fram fer í nóvember. Nokkrir íslendingar eru á meðal tilnefndra knapa.
Tilnefndir eru eftirfarandi
Kynbótaknapi ársins
Agnar Snorri Stefánsson
Daníel Ingi Smárason
Erlingur Erlingsson
Máni Hilmarsson
Sebastian Benje
Íþróttaknapi ársins í fullorðinsflokki
Daníel Ingi Smárason
Kristján Magnússon
Guðmundur Einarsson
Íþróttaknapi ársins i ungmennaflokki
Klara Solberg
Tekla Petersson
Alicia Palm
Íþróttaknapi ársins í unglingaflokki
Isabella Larsson
Olivia Agerhill
Sara Garðarsdóttir Hesselman
Gæðingaknapi ársins í fullorðinsflokki
Jenny Göransson
James Bóas Faulkner
Johanna Asplund
Gæðingaknapi ársins í ungmennaflokki
Alma Ýr Jökulsdottir Kellin
Elsa Johannesen
Matilda Leikermoser Wallin
Gæðingaknapi ársins í unglingaflokki
Hilma Petterson
Isabella Larsson
Alfons Bergqvist