Svipmyndir úr fimmgangi í meistaraflokki

  • 22. maí 2020
  • Sjónvarp Fréttir

Forkeppni í fimmgangi meistara fór fram í kvöld á íþróttamóti Sleipnis á Brávöllum á Selfossi.

Það er Teitur Árnason sem er í efsta sæti að henni lokinni á Atlas frá Hjallanesi með 6,90 í einkunn. Jöfn í öðru til þriðja sæti eru Viðar Ingólfsson á Sægrími frá Bergi og Hekla Katharina og Jarl frá Árbæjarhjáleigu með 6 53 í einkunn.

Efstu sex knapar mæta í A-úrslit á sunnudaginn.

Allar niðurstöður og ráslista er að finna í LH Kappa.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<