Sviss Svissneska meistaramótið byrjað

  • 11. júlí 2025
  • Fréttir

Mynd: Eyja.net

Um helgina fer fram svissneska meistaramótið

Í dag var keppt í tölti, slaktaumatölti og gæðingaskeiðið en nú um helgina mun koma í ljós hvaða svissnesku knapar munum keppa á Heimsmeistaramótinu í ágúst.

Forkeppni er lokið í tölti og þar eru efstur eftir forkeppni Oliver Egli á heimsmeistaranum í tölti Bárði frá Melabergi en þeir hlutu 7,87 í einkunn. Önnur er Flurina Barandun á Aski frá Finnsstaðaholti með 7,67 í einkunn.

Lisa Staubli er efst í slaktaumatöltinu á Viðju frá Feti með 8,03 í einkunn og Oliver Egli er þar annar með Hákon frá Báreksstöðum með 7,77 í einkunn.

Keppni er lokið í gæðingaskeiðinu en þar fór með sigur úr býtum Ladina Sigurbjörnsson-Foppa á Styrlu fra Skarstad með 8.00 í einkunn. Helgi Leifur Sigmarsson á Blökk frá Laugabakka voru í öðru með 7,38 í einkunn og Vera Weber þriðja á Hákoni frá Sámsstöðum með 7,13.

Gæðingaskeið PP!

1 Helgi Leifur Sigmarsson Blökk frá Laugabakka 7.38
2 Vera Weber Hákon frá Sámsstöðum 7.13
3 Catherine Mynn Júlía från Sundäng 6.67
4 Seraina Demarzo Stjarna frá Íbishóli 6.33
5 Kristinn Bjarni Waagfjörð Mánadís d´Auas Sparsas 5.88
6 Elena Besse Dáð vom Wydental 4.42
7 Melanie Moser Lokkadís frá Syðri-Gegnishólum 3.63
8 Mia Kollbrunner Krummi frá Litlalandi 3.08
9 Nadia Rusterholz Orka frá Mið-Fossum 2.67
10 Kathrin Henning Kapteinn frá Miðási 2.50
11 Sara Frischknecht Stórstjarna frá Sólstað 2.17

Tölt T1

1 Oliver Egli Bárður frá Melabergi 7.87
2 Flurina Barandun Askur frá Finnsstaðaholti 7.67
3 Lea Sigmarsson Heiðmundur frá Álfhólum 7.23
4 Helgi Leifur Sigmarsson Kristall vom Wiesenhof 6.73
5 Viviana Jäger Vala fra Vesterhald 6.67
5 Ilaya Weibel Sjór frá Oddgeirshólum 6.67
7 Dominique Zimmermann Þeyr fra Kolneset 6.63
8 Lina Neuber Safír frá Kvistum 6.50
8 Mara Staubli Sölvi frá Engjavatni 6.50
10 Tina Reber Viljar frá Múla 6.23
11 Indira Scherrer Stefnir frá Ketilsstöðum 6.20
12 Alena Balmer Gormur frá Herríðarhóli 5.87
13 Melanie Müller Eros frá Hemlu I 5.77
14 Alina Bleichenbacher Júlíana frá Ketilsstöðum 5.70
15 Diana Brunner Oddviti frá Ytra-Skörðugili 5.60
16 Lea Hirschi Líney frá Þjóðólfshaga 1 5.57
17 Rea Diethelm Ilmur frá Fornusöndum 5.53
18 Diana Brunner Bergur fra Gavnholt 0.00

Slaktaumatölt T2

1 Lisa Staubli Viðja frá Feti 8.03
2 Oliver Egli Hákon frá Báreksstöðum 7.77
3 Urs Strässle Leikur frá Sauðárkróki 7.13
4 Viviana Jäger Vala fra Vesterhald 7.03
4 Flurina Barandun Óskadís frá Útnyrðingsstöðum 7.03
4 Christopher Weiss Ófeigur vom Kronshof 7.03
7 Linnéa Wydler Freymóður vom Wiesenhof 7.00
8 Alexandra Jensson Losti frá Narfastöðum 6.97
9 Eyvar Albrecht Randalín frá Efri-Rauðalæk 6.90
10 Silvia Ochsenreiter-Egli Heljar frá Stóra-Hofi 6.80
11 Tina Reber Snotri vom Steinbuckel 6.57
11 Catherine Mynn Greifi fra Søgård 6.57
13 Catherine Mynn Sálmur von Hestalindin 6.20
14 Urs Strässle Dreyri frá Hofi I 6.17
15 Laetizia Kressig Herjann frá Nautabúi 6.10
15 Lina Neuber Dagný frá Hjarðartúni 6.10
17 Indira Scherrer Dugur frá Ketilsstöðum 6.07
18 Delia Dätwyler Smáhildur frá Ketilsstöðum 6.03
19 Malin Eringfeld Filippa von Sólfaxi 6.00
20 Dominique Zimmermann Óríon vom Kronshof 5.97
21 Diana Brunner Þóra fra Gavnholt 5.93
21 Kira Rathgeber Gambur frá Engjavatni 5.93
23 Melanie Müller Eros frá Hemlu I 5.87
24 Mia Kollbrunner Krummi frá Litlalandi 5.83
25 Julia Schweizer Hrói frá Austurkoti 5.77
26 Emma Kordi Högni von Plarenga 5.67
27 Julia Sova Farsæll vom Stiftsforst 5.37
28 Jule Colruyt Ljóri frá Sauðárkróki 5.17
29 Antonia Gabriel Jónatan frá Syðri-Gegnishólum 5.03
30 Caroline Egli Hrókur frá Hjarðartúni 0.00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar