Hestamannafélagið Fákur Hestamannafélagið Sörli Hestamannafélagið Sprettur Sýnikennsla með Sunnuhvoli

  • 5. janúar 2026
  • Fréttir
Sörlahöll 8.janúar

Þau Arnar Bjarki, Árný Oddbjörg, Glódís Rún og Védís Huld ætla að gefa okkur
innsýn inn í sínar þjálfunar aðferðir og þeirra áherslu við þjálfun hrossana þeirra á veturna!

Húsið opnar klukkan 18:00 og verður í boði að kaupa veitingar fyrir sýnikennsluna sjálfa
sem hefst klukkan 19:00. Hvetjum alla til að mæta tímanlega og gæða sér súpu og fleira hjá henni Stebbu!

Verð inn á sýnikennsluna er 2000kr en frítt verður fyrir börn 10 ára og yngri.

Hlökkum til að sjá ykkur í Sörla 8.janúar!
-Fákur, Hörður, Sprettur og Sörli

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar