Sýningaskrá Allra Sterkustu

Dagskráin verður feyki skemmtileg en meðal annars munu landsliðsknapar keppa til úrslita í tölti, fjórgangi og fimmgangi. Þjóðþekktir knapar keppa í mjólkurtölti, stóðhestar og hryssur verða sýndar og U21 verður með glæsilegt sýningaratriði. HÉR ER HÆGT AÐ SJÁ SÝNINGARSKRÁNNA.
Þá má ekki gleyma hinu geysi vinsæla happadrætti þar sem til mikils er að vinna og rúsínunni í pylsuendanum – STÓÐHESTAVELTAN, en hver veit nema úr henni verði til framtíðar heimsmeistari?
Húsið opnaði kl 17:00 og sýningin hefst kl. 19:00