Tamningaaðstaða í Borgarfirði til leigu
									  
																	Á jörðinni Runnum í Borgarfirði er til leigu tamningar- og þjálfunaraðstaða, ásamt íbúðarhúsi.
- Í hesthúsi eru 4 graðhestastíur, 14 einshesta stíur og 4 tveggja hesta stíur.
 - Reiðskemma um 300 m², gott afskermað 500 m² hringgerði ásamt útigerðum.
 - Mjög góðar reiðleiðir ásamt sex km. rekstrarhring.
 - Frábær aðstaða er fyrir járningar og til að leggja á.
 - Ný endurbætt íbúðarhús er 3 svefnherbergi auk stofu og eldhúss, um 120 m²
 - Stutt er í grunn– og leikskóla og um 20 mín akstur í Borgarnes.
 - Frekari upplýsingar veittar í s: 894 2503.
 
                 
            
                 
            
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson