Hestamannafélagið Geysir Teitur á toppnum í fjórgangi meistara

  • 10. maí 2024
  • Fréttir

Teitur og Aron

WR íþróttamót Geysis

WR íþróttamót Geysis fer nú um helgina fram á Rangárbökkum við Hellu. Eiðfaxi sýnir beint frá mótinu, í dag fór fram forkeppni í fjórgangi.

Í meistaraflokki er það Teitur Árnason sem er í forystu á Aroni fra Þóreyjarnúpi með 7,40 í einkunn, Ásmundur Ernir Snorrason og Hlökk frá Strandarhöfði eru í öðru sæti með 7,37 í einkunn og í þriðja sæti er Jóhanna Margrét Snorradóttir á Kormáki frá Kvistum með 7,27 í einkunn.

Í unglingaflokki er Ída Mekkín Hlynsdóttir á Marín frá Lækjarbrekku 2 efst með 6,73 í einkunn og í ungmennaflokki er það Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II sem leiðir með einkunnina 6,67.

Hér fyrir neðan má sjá niðurstöður úr fjórgangnum en þær eru einnig aðgengilegar í HorseDay snjallforritinu.

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Teitur Árnason / Aron frá Þóreyjarnúpi 7,40
2 Ásmundur Ernir Snorrason / Hlökk frá Strandarhöfði 7,37
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir / Kormákur frá Kvistum 7,27
4 Viðar Ingólfsson / Þormar frá Neðri-Hrepp 7,10
5 Sara Sigurbjörnsdóttir / Vísir frá Tvennu 7,03
6 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Kriki frá Krika 7,00
7 Bylgja Gauksdóttir / Goði frá Garðabæ 6,97
8 Ásmundur Ernir Snorrason / Vörður frá Njarðvík 6,90
9 Hjörtur Ingi Magnússon / Viðar frá Skeiðvöllum 6,87
10 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Assa frá Margrétarhofi 6,80
11 Teitur Árnason / Úlfur frá Hrafnagili 6,77
12-13 Ásmundur Ernir Snorrason / Matthías frá Álfhólum 6,73
12-13 Þorgeir Ólafsson / Náttrún frá Þjóðólfshaga 1 6,73
14 Hákon Dan Ólafsson / Sólfaxi frá Reykjavík 6,53
15 Sara Sigurbjörnsdóttir / Dagný frá Austurási 6,50
16-17 Bergrún Ingólfsdóttir / Baldur frá Hæli 6,40
16-17 Hlynur Guðmundsson / Sólon frá Ljósalandi í Kjós 6,40
18 Eva María Aradóttir / Drottning frá Hjarðarholti 6,33
19 Vera Evi Schneiderchen / Feykir frá Selfossi 6,30
20-21 Hafþór Hreiðar Birgisson / Huldar frá Efri-Hömrum 6,27
20-21 Ástríður Magnúsdóttir / Þróttur frá Syðri-Hofdölum 6,27
22 Kristín Lárusdóttir / Öðlingur frá Ytri-Skógum 6,13
23 Þorgils Kári Sigurðsson / Eldjárn frá Kolsholti 3 5,37
24 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Stimpill frá Strandarhöfði 0,00

Unglingaflokkur

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Ída Mekkín Hlynsdóttir / Marín frá Lækjarbrekku 2 6,73
2 Elva Rún Jónsdóttir / Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,63
3 Apríl Björk Þórisdóttir / Lilja frá Kvistum 6,53
4 Ragnar Snær Viðarsson / Ási frá Hásæti 6,43
5-6 Elísabet Líf Sigvaldadóttir / Askja frá Garðabæ 6,30
5-6 Steinunn Lilja Guðnadóttir / Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,30
7-8 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson / Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,23
7-8 Dagur Sigurðarson / Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,23
9 Unnur Rós Ármannsdóttir / Ástríkur frá Hvammi 6,13
10 Anton Óskar Ólafsson / Gosi frá Reykjavík 6,10
11 Hildur María Jóhannesdóttir / Viðar frá Klauf 6,03
12 Elín Ósk Óskarsdóttir / Sara frá Lækjarbrekku 2 5,97
13 Apríl Björk Þórisdóttir / Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 5,83
14 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Dagsbrún frá Búð 5,43

Ungmennaflokkur

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Guðný Dís Jónsdóttir / Hraunar frá Vorsabæ II 6,67
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Muninn frá Bergi 6,53
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir / Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,27
4 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Hrynjandi frá Kviku 5,70

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar