Meistaradeild KS í hestaíþróttum “Þarft góða hesta og gott lið í kringum þig”

  • 4. maí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Ljósmynd: LinaImages

Mette Mannseth sigurvegari KS deildarinnar

Mette Mannseth vann einstaklingskeppnina í KS deildinni í gær með 172 stig. Þetta er í fjórða sinn sem hún vinnur deildina.

Annar varð Þórarinn Eymundsson með 160 stig, þriðji Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal me 147 stig.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar