Þátttaka kynbótahrossa á Landsmótum
Haustráðstefna Fagráðs í hrossarækt fór fram 20. nóvember. Á ráðstefnunni fóru fram vinnustofur þar sem rædd var þátttaka kynbótahrossa á landsmótum en m.a. var spurningin „Hver er tilgangur með þátttöku kynbótahrossa á Landsmótum?“ rædd.
Hér fyrir neðan í spilaranum er hægt að horfa á umfjöllun um niðurstöður þessara vinnuhópa. Þeir sem stóðu upp og töluðu fyrir hönd sinna hópa voru Eysteinn Leifsson, Erlendur Árnason, Vignir Sigurðsson og Heiðrún Eymundsdóttir.
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Tilnefningar til keppnishestabús ársins
Sörli heldur Íslandsmót 17. til 21. júní