„Þeir eru ekki að fara koma saman aftur“

  • 12. febrúar 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Sylvíu Sigurbjörnsdóttur og Árna Björn Pálsson vegna Afmælissýningar FT

Afmælissýning Félags tamningamanna verður næsta laugardag, 17. febrúar. Haldið verður upp á 50 ára afmæli félagsins.

Sylvía Sigurbjörnsdóttir er formaður FT og hitti Kári Steinsson hana og Árna Björn Pálsson á Meistaradeildinni síðasta fimmtudag og ræddi við þau um sýninguna. Frítt er inn og hvetja þau alla til að mæta.

Viðtalið við þau er er hægt að sjá í spilaranum hér fyrir neðan

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar