Þessir knapar eiga 10 eða fleiri sýningar það sem af er ári

  • 5. ágúst 2020
  • Fréttir

Þorgeir Ólafsson er einn af þeim ungu knöpum sem sýnt hefur 10 sýningar eða fleiri á árinu hér situr hann hina fjögurra vetra gömlu Rás frá Hólaborg á Landssýningu kynbótahrossa mynd: Louisa Hackl

Nú þegar einungis síðsumarssýningar kynbótahrossa eru eftir hafa fallið 1024 fullnaðardómar. En með því er átt við að hrossi komi bæði til sköpulagsdóms og hæfileikadóms. Fjöldi knapa sem sýnt hafa hross í fullnaðardómi á árinu eru alls 153.

Eftirtaldir knapar eiga 10 eða fleiri sýningar í fullnaðardómi á árinu

 

Nafn Fj.sýninga í fullnaðardómi
Árni Björn Pálsson 86
Daníel Jónsson 59
Ævar Örn Guðjónsson 41
Jakob Svavar Sigurðsson 38
Helga Una Björnsdóttir 31
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 30
Þórarinn Eymundsson 28
Agnar Þór Magnússon 27
Viðar Ingólfsson 25
Sigursteinn Sumarliðason 22
Flosi Ólafsson 21
Elvar Þormarsson 20
Teitur Árnason 19
Bjarni Jónasson 17
Hlynur Guðmundsson 17
Guðmundur Björgvinsson 16
Ólafur Andri Guðmundsson 16
Ásmundur Ernir Snorrason 15
Gísli Gíslason 15
Sigurður V. Matthíasson 14
Þorgeir Ólafsson 14
Björn Haukur Einarsson 13
Hjörvar Ágústsson 13
Tryggvi Björnsson 13
Máni Hilmarsson 12
Þórdís Erla Gunnarsdóttir 11
Hanna Rún Ingibergdóttir 10
Hans Þór Hilmarsson 10
Mette Mannseth 10
Sólon Morthens 10
Þórarinn Ragnarsson 10

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<