Landsmót 2024 „Þetta tókst!“

  • 7. júlí 2024
  • Fréttir
Ásmundur vann slaktaumatöltið örugglega

Ásmundur Ernir Snorrason og Hlökk frá Strandarhöfði unnu slaktaumatöltið nokkuð örugglega með 8,96 í einkunn.

 

 

Í öðru sæti varð Ólafur Andri Guðmundsson á Draum frá Feti og þriðji Teitur Árnason á Úlfi frá Hrafnagili með 8,21 í einkunn.

Hægt er að horfa á Landsmót í beinni útsendingu á RÚV.

A úrslit – Slaktaumatölt
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ásmundur Ernir Snorrason Hlökk frá Strandarhöfði Geysir 8,96
2 Ólafur Andri Guðmundsson Draumur frá Feti Geysir 8,54
3 Teitur Árnason Úlfur frá Hrafnagili Fákur 8,21
4 Helga Una Björnsdóttir Ósk frá Stað Þytur 8,08
5 Benedikt Ólafsson Bikar frá Ólafshaga Hörður 7,79
6 Arnhildur Helgadóttir Frosti frá Hjarðartúni Geysir 6,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar