Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum “Þetta var allt fyrir pabba”

  • 8. febrúar 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Glódísi Rún sigurvegara slaktaumatöltsins í Meistaradeildinni

Glódís Rún Sigurðardóttir vann slaktaumatöltið á Breka frá Austurási með glæsibrag. Kári Steinsson hitti hana eftir verðlaunaafhendinguna en viðtalið við hana er hægt að sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar