Landsmót 2024 „Þetta var geðveikt gaman“

  • 7. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Ída Mekkín Hlynsdóttir og Marín frá Lækjarbrekku 2 fagna sigri í unglingaflokki Mynd: Freydís Bergsdóttir

Ída Mekkín Hlynsdóttir vann unglingaflokkinn

Ída Mekkín Hlynsdóttir og Marín frá Lækjarbrekku 2 unnu unglingaflokkinn með 8,96 í einkunn. Í öðru sæti varð Svandís Aitken Sævarsdóttir á Fjöður frá Hrísakoti með 8,93 í einkunn og í þriðja varð Eik Elvarsdóttir á Blæ frá Prestsbakka með 8,81 í einkunn.

 

 

Nr. 1
Ída Mekkín Hlynsdóttir – Marín frá Lækjarbrekku 2 – Hornfirðingur – 8,96
Hægt tölt 8,50 8,50 8,60 8,30 8,50 8,48
Brokk 9,00 9,00 8,70 9,10 9,00 8,96
Yfirferðagangur 9,10 9,10 9,20 9,30 9,20 9,18
Áseta 9,20 9,20 9,10 9,20 9,40 9,22

Nr. 2
Svandís Aitken Sævarsdóttir – Fjöður frá Hrísakoti – Sleipnir – 8,93
Hægt tölt 9,30 9,30 9,00 9,00 9,20 = 9,16
Brokk 8,80 8,80 8,70 8,70 8,60 = 8,72
Yfirferðagangur 8,80 8,70 8,70 8,80 8,70 = 8,74
Áseta 9,20 9,10 9,00 9,20 9,00 = 9,10

Nr. 3
Eik Elvarsdóttir – Blær frá Prestsbakka – Geysir – 8,81
Hægt tölt 8,80 8,70 8,60 8,50 8,60 = 8,64
Brokk 8,70 8,60 8,50 8,60 8,40 = 8,56
Yfirferðagangur 8,90 9,00 9,00 9,20 9,00 = 9,02
Áseta 9,00 9,20 9,00 9,20 8,80 = 9,04

Nr. 4
Elva Rún Jónsdóttir – Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ – Sprettur – 8,78
Hægt tölt 8,70 8,80 8,60 8,40 8,80 = 8,66
Brokk 8,70 8,70 8,40 8,70 8,70 = 8,64
Yfirferðagangur 8,80 8,80 8,80 9,10 8,90 = 8,88
Áseta 8,90 9,00 8,90 8,90 9,00 = 8,94

Nr. 5
Elín Ósk Óskarsdóttir – Ísafold frá Kirkjubæ – Hornfirðingur – 8,69
Hægt tölt 8,40 8,40 8,30 8,20 8,40 = 8,34
Brokk 8,80 8,70 8,60 9,00 8,80 = 8,78
Yfirferðagangur 8,80 8,70 8,70 8,80 8,90 = 8,78
Áseta 8,80 8,70 8,70 8,90 9,10 = 8,84

Nr. 6
Kristín Eir Hauksdóttir Holake – Þytur frá Skáney – Borgfirðingur – 8,68
Hægt tölt 8,70 8,60 8,70 8,60 8,60 = 8,64
Brokk 8,70 8,50 8,70 8,70 8,60 = 8,64
Yfirferðagangur 8,70 8,70 8,80 8,50 8,70 = 8,68
Áseta 8,80 8,70 8,80 8,60 8,90 = 8,76

Nr. 7
Snæfríður Ásta Jónasdóttir – Liljar frá Varmalandi – Sörli – 8,67
Hægt tölt 8,20 8,30 8,30 8,10 8,40 = 8,26
Brokk 8,90 8,90 8,60 9,10 8,80 = 8,86
Yfirferðagangur 8,80 8,70 8,70 8,90 8,70 = 8,76
Áseta 8,80 8,80 8,80 8,80 8,80 = 8,80

Nr. 8
Elísabet Vaka Guðmundsdóttir – Birta frá Bakkakoti – Geysir – 7,73
Hægt tölt 8,70 8,50 8,50 8,80 8,70 = 8,64
Brokk 5,50 6,00 5,50 5,80 6,00 = 5,76
Yfirferðagangur 8,70 8,60 8,50 8,50 8,70 = 8,60
Áseta 8,20 8,00 8,00 7,40 8,00 = 7,92

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar