Suðurlandsdeildin Þorbjörn og Brynja báru sigur úr býtum

  • 22. apríl 2025
  • Fréttir
Niðurstöður úr TopReiter töltinu í Suðurlandsdeild SS

Þá er síðustu grein í Suðurlandsdeildinni árið 2025 lokið en á lokamótinu var keppt í tölti og skeiði. Brynja Kristinsdóttir vann atvinnumannaflokkinn á Sunnu frá Haukagili Hvítársíðu með 7,83 í einkunn. Ásmundur Ernir Snorrason var í öðru sæti á Þrótti frá Syðri-Hofdölum með 7,28 í einkunn og jafnir í þriðja og fjórða sæti voru þeir Ólafur Ásgeirsson á Fengsæl frá Jórvík og Ívar Örn Guðjónsson á Dofra frá Sauðárkróki með 7,11 í einkunn.

Í flokki áhugamanna var það Þorbjörn Hreinn Matthíasson sem bar sigur úr býtum á Rökkva frá Hólaborg með 6,67 í einkunn. Malou Sika Jester Bertelsen varð önnur á Ása frá Hásæti og í þriðja varð Elín Hrönn Sigurðardóttir á Framsýn frá Skeiðvöllum.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr töltinu en hægt er að sjá niðurstöður úr skeiðinu HÉR.

Það var lið Syðri-Úlfsstaða /Traðarás sem var stigahæst í töltinu.

Tölt T3

A úrslit – Atvinnumenn
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Brynja Kristinsdóttir Sunna frá Haukagili Hvítársíðu 7,83
2 Ásmundur Ernir Snorrason Þróttur frá Syðri-Hofdölum 7,28
3-4 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 7,11
3-4 Ívar Örn Guðjónsson Dofri frá Sauðárkróki 7,11
5 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hrafn frá Ytri-Skógum 6,94
6 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 6,83
7-8 Elvar Þormarsson Krafla frá Vík í Mýrdal 6,61
7-8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,61

Forkeppni – Atvinnumenn
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Brynja Kristinsdóttir Sunna frá Haukagili Hvítársíðu 7,43
2 Ásmundur Ernir Snorrason Þróttur frá Syðri-Hofdölum 7,23
3 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 7,20
4 Ívar Örn Guðjónsson Dofri frá Sauðárkróki 6,87
5 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 6,73
6-8 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hrafn frá Ytri-Skógum 6,73
6-8 Elvar Þormarsson Krafla frá Vík í Mýrdal 6,73
6-8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,73
9 Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti 6,63
10 Hlynur Guðmundsson Neisti frá Ytri-Skógum 6,60
11 Ísleifur Jónasson Árný frá Kálfholti 6,53
12 Hanna Rún Ingibergsdóttir List frá Kvistum 6,50
13 Fríða Hansen Vargur frá Leirubakka 6,20
14-15 Húni Hilmarsson Hátíð frá Syðri-Úlfsstöðum 6,13
14-15 Þorgils Kári Sigurðsson Gramur frá Syðra-Velli 6,13
16 Þór Jónsteinsson Sólbjört frá Skálakoti 6,10
17 Davíð Jónsson Hetja frá Skeiðvöllum 6,00
18 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu 5,93
19 Sigurður Sigurðarson Karítas frá Þjóðólfshaga 1 5,90
20 Halldór Snær Stefánsson Flugnir frá Oddhóli 5,57

A úrslit – Áhugamenn
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Rökkvi frá Hólaborg 6,67
2 Malou Sika Jester Bertelsen Ási frá Hásæti 6,61
3 Elín Hrönn Sigurðardóttir Framsýn frá Skeiðvöllum 6,50
4 Hannes Brynjar Sigurgeirson Steinar frá Stíghúsi 6,44
5-6 Brynjar Nói Sighvatsson Blær frá Prestsbakka 6,33
5-6 Jón William Bjarkason Kristall frá Flúðum 6,33

Forkeppni – Áhugamenn
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hannes Brynjar Sigurgeirson Steinar frá Stíghúsi 6,40
2 Brynjar Nói Sighvatsson Blær frá Prestsbakka 6,37
3-4 Elín Hrönn Sigurðardóttir Framsýn frá Skeiðvöllum 6,33
3-4 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Rökkvi frá Hólaborg 6,33
5 Malou Sika Jester Bertelsen Ási frá Hásæti 6,27
6 Jón William Bjarkason Kristall frá Flúðum 6,27
7 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,23
8 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,23
9 Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum 6,23
10 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,20
11 Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg 6,17
12 Sarah Maagaard Nielsen Sólbirta frá Miðkoti 6,13
13 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,10
14 María Guðný Rögnvaldsdóttir Elíta frá Mosfellsbæ 5,80
15 Gunnar Ásgeirsson Sunna frá Efra-Langholti 5,77
16 Svanhildur Jónsdóttir Taktur frá Torfunesi 5,63
17 Jakobína Agnes Valsdóttir Trölli frá Sandhólaferju 5,50
18 Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti 5,30
19 Hanna Sofia Hallin Festa frá Ási 2 4,77
20 Jóhann G. Jóhannesson Hafdís frá Brjánsstöðum 4,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar