Íslandsmót Þórey Íslandsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum

  • 28. júlí 2024
  • Fréttir

Mynd: Gunnhildur Ýrr

Niðurstöður frá Íslandsmóti barna og unglinga

Þórey Þula Helgadóttir er Íslandsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum í ungmennaflokki á Hröfnu frá Hvammi I.

Þær kepptu í tölti (7,27) og í fjórgangi (6,87). Þær enduðu í sjöunda sæti í tölti og í fjórða sæti í fjórgangi.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar